Organistablaðið - 01.09.1976, Side 37

Organistablaðið - 01.09.1976, Side 37
musikkandakt nr. 500 21. janúar þ.á. — og íarið 1 tónleikaferöalög m. q. með drengjakór dómkirkjunnar. Hann hefur samið mörg kirkjuieg tónverk. stór og smá. Á 5. norræna tónlistarmótinu sem haldið var hér í Reykjavik 1952 lék hann nokkur orgel- verk eftir sig. Þegar L. N. lét af embætti sjötugur að aldri var honum sýndur margvíslegur sómi i Þránd- heimi. Nýji organistlnn við Niðarósdóm- kirkju er Per Fridtjov Bonsaksen. Hann er Þrándheimshúi og nam tón- iist hjá föður sínum og Ludvig Nielsen og siðan utanlands og voru kennarar hans Michael Schneider, Jiri Rein- berger, Anton Heiller og íleiri frægir menn. Bonsaksen er 29 ára. Ludvig Nielsen var lika 29 ára begar hann varð dóm- kirkjuorgíinieikari í Þrándheimi. En beir tvelr. sem gegndu starfinu næst á undan honum byrjuðu ennbá yngri. Sulo Saloncn. lést 21. mai sl. 77 ára að aldri. Hann var fyrst organleikari í Jakobstad og siðan i Helsingfors. Professor Salonen samdi mörg kirkjuleg tónverk b.á.m. mótettur og hafa sumar beirra verið sungnar hér á landi. I.ars Hcggen einn af ..grand oid men“ norskar kirkjutónlistar lést 13. mars sl. 98 ára gamal'l. Lars Heggien var dómkirkju- organlei'kari í Bergen 1936—1946. Hann þóttl afbragðssöngstjóri. Eftlr hann iiggja mörg tónverk, ..Missa brevls", kantötur, kórlög o. fl. Þegar hann var nær níræður vann hann til verð- launa i samkeppni um tónverk sem N.R.K. efndt tll. Svcnsk Kyrkomusik. Um næstu áramót lætur Wilhelm Fahl af ritstjórn sænska kirkjutón- listarblaðsins, en hann hefur verið aðalritstjóri ipess undanftirin ár. Undir hans stjórn hefur blaöið komið út með miklum myndarbrag, fjölbreitt að efni og vandað að frágangi. Aðal- ritstjóri verður nú Jan Roström en meöritstjórar Lars Angerdal og Erik Lundkvist. Norsk Kirkcmusikk. Á sl. ári varð Eilert Hægeland aðal- ritstjóri norska kirkjutónlistarbiaðsins. Með honum í ritstjórninni eru Stig Wernö Holter, Björn Káre Moe, Arne J. Soihaug og Kristen ögaard. Nomus Katalog ’76. Nomus- mamnderna íör nordiskt musiksamarbete — hefur gefiö út fjöl- ritaða bók með pessu nafni — Nomus Katalog ‘76. — Er það skrá yfir þá aðila sem á einhvern hátt fást við tónlist á Norðuriöndum, svo sem opin- berar og hálfopinberar stofnanir, félög, nefndir og ráð. bóka- og skjala- söfn, kóra og hljómsveitir. blöð og timarit o.s.frv. og er hví bama ýmls- konar fróðleikur saman kominn á ein- um stað. Finn Vidcrö organlelkari við Trinitatis kirkju i Kaupmannalhöfn — einn af frægustu organleikurum Dana — varð sjötugur 15. ágúst. Hann befur haidið orgel- tónleika og kennt organleik á nám- skeiðum viða um iönd. Háskólinn í Abo í Finnlandi sæmdi hann doktors- nafnbót. — Á klrkjutóniistarmótinu 1 Reykjavik 1952 lék Viderö orgelverk eftir sig. ORGANISTABI.AÐIÐ 37

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.