Organistablaðið - 01.09.1976, Síða 40

Organistablaðið - 01.09.1976, Síða 40
ORGEL KEFLAVÍKURKIRKJU Orgel Keflaivíkurkirk.iu var smiftaö hjá Walker verksmiðjunum i Ludwigsburg í ÞýskaJandi 1966 og sett upp í janúarmánuði 1967 af Kaltenhauser, orgelsmið frá verksmiðjunni. Orgelið hefur tvo manuala og pedal. Þaö hefur venjulega kopla, eina frjálsa kombina.tion og eina fasta, Tutti. Traktur orgelsins er mekaniskur en registraturinn elektriskur. II. man. er byggður sem svellverk. Prospekt orgelsins er myndað af pípum úr Prinzipal 4’ (zink-blý) og pípum' úr Subbass 16’ (úr tré). Orgelið hefur 16 raddir sem skiptast bannig: I. man. II. man. Pedal. Rohrflöte 8’ Gedackt 8’ Subblass 16’ Prinzipal 4’ Nachthorn 4’ Flötenbass 8’ Gedackt 4’ Prinzipal 2’ Choralbass 4’ Flachflöte‘2’ Quins 1 %’ Mixtur 3—4 f. Terz 1%’ Sifflöte 1’ Zimbel 2 f. Rohrschalmei 8’ Tremulant

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.