Organistablaðið - 01.12.1976, Page 16

Organistablaðið - 01.12.1976, Page 16
Orgel Kapellunnar í Hníísdal Orgolið er smíðað i Rieger-Kloss verksmiðjunni (Opus 3452) í Krnow, C.S.R. Það er mekaniskt. Það hefur 2. man. og ped. Pedalinn er íbjúgur og geisla- myndaður, smíðaður skv. nýrri samþykkt sem orgelsmiðjur hafa komið sér saman um. — Orgelhús og orgelbekkur er úr elk. Bohumil Plánský valdi raddir og er raddskipan á þessa leið: Man. I. Gedackt 8‘ Prinsipal 4‘ Mixtur 3—4 f. Man. II. Vioiflöte 8‘ Koppelflöte 4‘ Oktava 2‘ Ped. Doppelpommer 16‘+8‘ I/II I/Ped. II/Ped. 1 framhlið eru tinpípur úr Prinsipal og trépípur (lerki) úr Doppelpommer. Josef Vitasek og Jan Kohout, orgelsmiðir frá Rieger önnuðust uppsetningu. Nokkrir Hnífsdætlingar gáfu sókninni orgelið.

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.