Organistablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 12

Organistablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 12
Fréttir úr Arnessýslu. Ég er a.lltaf raeð slæma samvisku, aif því að ég] lofaði tim érið að senda nokkrar fréttir utan af landi, til að 'haía í Orgainistablaðinu, og aldrei varð ajf bví. Það gerist bara svo mikið i kirkjunnl hjá okkur, að maður hef- ur nóg að gera með að æfa og undir- búa þetta. — Hér er nú eitthvað af .þvi, sem nýlega hefur gerst: Frá Kyrarbakkakirkju. 2. sunnudag 1 aðventu var haldið aðvontukvöld að vanda. Allir kirkju- gestir sungu aðventulög, flutt var er- indi og hugjeiðing, kirkjukórinn söng nokkur lög, m. a. eftir Mozart og Melohior Franck. Stúlknakór kirkjunn- ■ar fluttl samfellda dagskrá úr Nýja testamentl ,,Ég er vegurinn, sannleik- urinn og Mfið“, með lestri og söng, flest sálmaútsetningar eftir Bach. Jólalcikur Kyrarhakkakirkju í umsjá æskulýðsfélags og stúlkna- kórs kirkjunnar var fluttur milli jóia og nýárs, í þetta sinn bæði á Eyrar- bakka og í Hveragerði. Jólaguð- spjatliið er leikið, lesið og sungið af kórnum, en einstöku atriðin tengd með almennum söng jólasáima, sem aliir kirkjugestir taka mjög vel undir. Síðast er lesið Magniíicat a.f ílytjend- um og áhoríendum i sameiningu. Aldarminning Sigfúsar Einarssonar var haidin í Eyrarbakkakirkju á aímælisdegi hans, sunnudaginn 30. janúar, og læt ég fylgja efnisskrá af bessum tónleikum. Allir kirkjukórar í Arnesprófastsdæmi undirbúa nú kóramót, sem halda á í nóvember n.k. Nefnd, skipuð at sambandsstjórn, vaJdi 6 lög eftir ís- lenska og erlenda höfunda til sam- eiginlegs flutnings íyrir alla kóra, auk (þess á aö iflytja eitt stærra verk, 100. sálm Davlðs,, eftir Heinrich Schiitz, samið fyrir 2 kóra, stóran, sem Seifoss — Hveragerðis- og Skál- holtskórinn munu æfa, og litinn (berg- málskór), sem Eyrarbakkakór mun æfa. Nefnd þessa skipuðu: G’lúmur Gylifason, Selfossi, Rut Magnúsdóttir, Sólvang|i, Sigurður Ágústsson, Birt- ingahoiti. Með bestu kveðjum. Hut Magnúsdóttir. Sigfús Einarsson tónskáld. — Aldar- minning í Eyrarbakkakirkju sunnu- daginn 30. janúar 1977 kl. 4 e. h. Efnisskráin er með handbragði söng- stjórans, teikning á forsiðu og síðan með skírum stöfum: Efnisskrá. Tón- verk eítir Sigfús Einarsson. Orgei- íorspil: Kvöldvers. — Ávarp, sóknar- prestur. — Kirkjukór Eyrarbakka- kirkju: Yflr voru ættariandi. — Erindi, Sigrún Gísladóttir. Stúlknakór Eyrar- bakkakirkju: Allt fram streymir enda- laust (Kr. J.) Eggert Ölafsson (Matth. Joch.) — Einleikur á fiðlu, dr. Hall- 1 2 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.