Organistablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 14

Organistablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 14
lír. fundarfttjóri — RÓðir fundarmcnn! Á aiðnu starfsári, sem miðast viS mánaðamótin mai—júni 1975 til 'þessa dags, 4 september 1976, höfum við í aðalstjórn Kirkjukórasambands Islands einlægt verið viðbúnir að sinna á jákvæðan hátt öllum að- steðjandi vandamálum kirkjukórasam- banda landsbyggðarinnar að svo miklu leyti, sem geta og fjárhagiur okkar hefur leyft hverju sinni. Vlð höfum veitt peningalega hjálp þeim sam- böndum, sem til okkar haía ieitað í þeim efnum, en að þessu sinni enga söngkennslu enda ekki verið beðnir um hana. — Það er greiniiega mun minni iþörf á henni — iþessari svo köll- uðu RADDÞJÁLFUN meðal kirkju- kóranna nú en áður var. Organist- arnir eru farnir að slnna þeim þætti söngstarfsins víðast hvar meira nú en áður, enda ber að stefna að iþvií að ])eir ieysi allt söngæfingastarfið for- svaranlega af hendi, með þvi öðlast iþeir ómetanlega ánægju í starfinu og fá að auki verðskuldaða virðingu söng- fólks sins og safnaðanna, sem þeir starfa fyrlr. — Yfir höfuð hafa allir kirkjukórar sérhvers klrkjukórasam- bands staríað með miklum myndar- skap. Þeir hafa nú sem fyrr sinnt ÖU- um þörfum sínna byggðarlaga i söng- legu tiiliti og leyst að jafnaði allan aðsteðjandl vanda i þeirn efnum á farsælan hátt sér og viðkomandi að- ilum til sóma. Og fyrir hönd Klrkjukórasambands Islands ieyfi ég mér á þessum stað og á þessari stund, 4. september 1976, að þakka þessu fjölmenna, síglaða sönglistarfólki fyrir þann frábæra menningarskerf, sem það afhendir si og æ þjóðlifinu svo að segja endur- gjaldslaust til ævarandi yndisauka. Hér lýk ég starfsskýrslu aðalstjórn- ar Kirkjukórasambands Islands og nær hún yfir timaíbilið 1. júni 1975 til 4. sept. 1976. Jón Isleifsson, formaður. Þá las gjaldkeri Oddbergur Eiríks- son reiknlnga K.l. Framlag til K.l. frá rikissjóðl hefur verið óbreytt mörg undanfarin ár um kr. 100.000,00 og er verðgjldi þessa íjár orðið það lítið að Kirkjukórasamband Islands má heita óstarfhætt. Eftirtaldir menn voru kosnir í stjórn K. í.: Aðalstjórn: Aöalstelnn Helgason, form., Rvík. Kristrún Hreiðarsd., ritari, Rvík. Oddbergur Eiriksson, gjaldkeri, Ytri-Njarðvík Slgurður Krlstjánsson, meðstjórn- andi, Isaíirði. Jakob Tryggvason, meðstj., Akur- eyri. Jón O. Sigurðsson, meðstj., Egils- stöðum. Einar Sigurðsson meðstj., Selíossi. Varastjórn: Ragnheiður Busk, varaformaður. Gunniaugur Snævar, vararitari. Páll Halldórsson, varagjaidkeri. Sigríður Norðquist, varameðstj. Birgir Snæbjörnsson, varameðstj. Einar Þ. Þorsteinsson, varameðstj. Jón Ólafsson, varmeðstj. Aðaltundurinn tók ýmis mál til með- ferðar. Tvær tillögur voru iagðar fram og samþykktar. Tillaga um tónlistarmál er sam- þykkt voru á þjóðþingi Dana á ár- inu 1976 og hvort þar sé eitthvað að finna, sem hentaði hérlendis. Hin tiliagan fjallaði um að koma upp safni tónverka íyrir kirkjukóra. Sú hugmynd kom fram á íundinum að kirkjukóramir fengju tónlistar- 14 ORGANISTAllLADIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.