Organistablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 20

Organistablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 20
Orgel Hólskirkju í Bolungarvík Orgel Hólskirkju í Bolungarvík var smíðað hjá Kemper og Sohn Liibeck og sett upp í kirkjunni 1960. Orgelið heíur tvo manu- cda og pedal. Það heíur elektriskan traktur og registratur. Orgelið hefur tvcer frjálsar kombinationir og eina fasta, Tutti, venjulega koppla og tremu'lant í efri manual. Prospektið er myndað úr Prinzipal 4'. — Orgelið hefur 8 raddir sem skiptast þannig: I. man. II. man. Pedal. Rohrflöte 8' Sing Gedackt 8' Subbass 16' Prinzipal 4' Blockflöte 4' Mixtur 3 f. Prinzipal 2' Glockenton 3 f.

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.