Organistablaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 21

Organistablaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 21
Ýmis stig af inegalitet má sýna í nótum þannig: rm —*.-) rrn y j n r / u. j_. (—3—3 o n n / i— y—l u-I-J En þráfaldlega koma fyrir atriði sem er ekki hægt að sýna með nótum eftir okkar ófullkomnu nótnaskrift. Eins og áður er sagt er það eðli verksins og kringumstæður ýmsar, sem hafa áhrif á ákvörðunina. Plein-jeu-sats, sem oftast hefur hátíðlegan svip, þarfn- ast nákvæmari inegaliseringar en til dæmis hugleiðandi Récit de Cromorne. Það er álíka ómúsikalskt að inegalisera öll nótnagildi eins og að gera það aldrei. Það ber að forðast alla kerfisbindingu. Menn eiga að lifa sig inn í hvert einstakt verk, finna rytmann, komast í persónulegt samband við stílinn, algjörlega frjáls. Góður smekkur er seinasti dómarinn. P. H. þýddi. ORGANISTABLAÐIÐ 21

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.