Organistablaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 25

Organistablaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 25
Ilvað segja blöðiji? Morgunblaðið. Morgunblaðið 6. april: ,,Er tón- menntin hornreka í menningarlítl bjóðarinnar? — Undirstööuhlutverk grunnskólans í tómstundafræðslu." Það er ræða frú Sigurlauigar Bjarnadóttur. al'bingismanns, er hún mælti íyrir bingsályktunartillögu, sem hún ílytur ásamt Friðjóni Þórðarsyni, Tómasi Árnasyni og Sighvati BjörgA'inssyni. um að haflnn verði nú begar skipu- legur undlrbúningur að tónmennta- fræðslu í beim grunnskólum landsins sem engin slík fræðsla er veitt nú, og hugað að bví á hvern \”eg megi tengja starf tónlistarskóla, þar sem beir eru fyrir hendi, við tónmennta- fræðslu grunnskólanna. Tíminn. Timinn. 10. mai: ..Bjarni Bjarnason i Brekkubæ áttræður. Söngstjórinn bóndinn og organleikarinn sóttur heim." Þeata er viðta, bað er Frið- jón Guðröðarson sem ræðir vlð Bjarna i Brekkubæ. 1 Tímanum 10.5 og 16.5 og Mbl. 10.5 eru einnig aímælisgreinar um Bjarna. Morgunblaðið. Morgunblaðlð 11. og 12. mai. Vagn Holmboe: ,,Broddur framúrstefnunnar cr menningunni bað sem arður bónd- ans er moldinni." — Þetta eru 2 kaflar úr bók V. H.: Mellemspil. Tre musikalske aspekter. Heigai Jóhanns- dóttir og Jón Samsonarson hafa býtt. Vagn Holmboe og Meta kona hans voru gestir Norræna hússins i Reykjavik um bessar mundir. Visir. Visir, 12. mai: ,.Um tónlistarstefnu útvarps. Forgöngumennirnir höfðu hugrekki og víðsýni til að bera — en bröngsýni og hleypidómar einkenn- andi nú." Sigurður Guðjónsson skrif- ar. — Mlllifyrlrsagnir eru: Stöku sinn- um músik minni spámannanna. — Ekki fylgst m,eð íramvindu mála. — Þessi ótrúlegi auður tóna er svo sniðgenginn. — Viðburður er bar heyrist eitthvað ,,nýtt og óvænt". — Höfðu hugrekkl og viðsýni til að bera. — Öll flokkun bjánaleg og villandi. Útlendar fréttir Mannalát. Lars Söraas dó í Bergen 1 apríl 1976. Hann var fæddur í Bergen 20. mars 1887 og því 89 ára er hann lési. Hann var sonur Lars Söraas edn, b*.. var organleikari í Bergen og mikils metinn tónlistarmaður, var t. d. 25 ár í stjórn norska organistafélagsins og þar af 10 ár formaður. Eitt af lög- um hans — Den fyrste song — (Hjá vöggu minni mamma söng) hefur orðiö vinsælt hér á landi. — Lars Sör- aas yngri fetaði sem tónlistarmaður í fótspor föður síns, þó ekki sem org- anisti, heldur sem söngvari, söngkenn- ari, söngstjóri og formaður og drit- fjöðrin í mörgum söng og tónlistar- félögum og samböndum t. d. lengi rit- ari og síðan formaður í Björgvin Kirkesangforbund. ,,Lars Söraas var en av landets store sangerhövdinger." ORGANISTABLAÐIÐ 25

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.