Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 4

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 4
sér til lífsafkomu en vel hress i anda. Hann hafði ævinlega gleymt, svo sem marga he'fur hent, að spyrja fyrirfram um launin fyrir þetta og allt hitt. Hundraðfaldar vinnustundir hurfu út í tómið án greiðslu í fjármunum en gleði og varanlega hamingju fékk Brynjólfur vel mælda þá hann sannfærðist um frábæran árangur í starfi og eldtrausta tryggð og vináttu allra hinna mörgu sísyngjandi vina og félaga til allra átta Vestanhafs. Síðla sumars 1933 hittumst við Brynjólfur Þorláksson í fyrsta sinn. Skólanefnd grunnskóla Reykjavíkurborgar réði Brynjólf til barnaskólanna að nokkru leyti sem söngkennara en öllu frem- ur sem umsjónarkennara með námsefninu. — Okkur Brynjólfi varð tíðrætt um tónlistarmálin og rikjandi kennsluhætti í grunn- skólunum enda ofur eðlilegt þar sem ég var annar af tveim er bar ábyrgð á kennslugmninni við Miðbæjarskólann í Reykjavík. Ég minnist enn margra viðræðufunda með Brynjólfi en eink- um þeirra er hann með frábærri snilld við hljóðfærið lét mig njóta hæfni sinnar ásamt meðfæddum eiginleikum til unaðs- ltgrar útfærslu tónverka. Innsta köllun hans var að skila kjarn- anum ómenguoum til hlustendanna, hann kunni ráð til þess að láta perlurnar að baki tónstefjunum leiftra frá hljóðfærinu. — Brynjólfur gerði miskunnarlausar ltröfur til sjálfs sín varðandi allan tónlistarflutning enda ógleymanlegur öllum, sem áttu þess kost að njóta hans í tónlistinni. Brynjólfur Þorláksson safnaði mörgum sígildum tónverkum og gaf þau út í tveim heftum undir nafninu Organtónar. Þessi hefti urðu mjög vinsæl og eru enn. Þau munu vera til á flest- um heimilum landsins, þar sem hljóðfæri eru og tónlist iðkuð. ■— Söngvasafnið Svanurinn gaf Brynjólfur út 1906 og um líkt leyti forleiki og sorgarlög undir nafninu Harmonía. Einnig þetta tillegg Brynjólfs til tónbókmenntanna var ágætlega þegið af tórdistarmönnum landsins en fyrst og fremst af organistum þjóðkirkjunnar. Líklegt er, að Brynjólfur hafi haft þessa stétt þjóðfélagsins í huga, þá hann hratt þessari bókaútgáfu af stað —■ Harmónía, þrjátiu prelúdíur og sorgarslagir — með hjálp bókaútgefandans Sigfúsar Eymundssonar í Reykjavik. — Vest- anhafs handskrifaði Brynjólfur á stensla nokkurt safn af karla- kórslögum er hann tileinkaði Karlakór Vcsturíslendinga í Winnipeg, en þann kór stofnaði Brynjólfur og stýrði árum sam- 4 ORGANISTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.