Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 5

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 5
an við góðan orðstír. Þessi sönglög voru fjölrituð og gefin út í tveim heftum fyrst og fremst karlakórum til afnota. Að getið er um þetta hér er ekki einvörðungu vegna sönglaganna þótt ágæt séu heldur miklu fremur fyrir fráganginn á heftunum. Skrifsnilld Brynjólfs var aldeilis frábær, hún var í sannleika sagt fullkomið listave'rk. — 1 þessu stutta yfirliti um tónlistar- störf Brynjólfs Þorlákssonar fyrrv. Dcmorganista í Reykjavík er að sjálfsögðu fjölmargt ósagt sem máli skiptir þvi af miklu er að taka eftir svo að segja sextíu ára samfelda starfsævi. Hann var fyrirferðarmikill í öllum tónlistarmálum Höfuðstaðarins í lok 19. aldarinnar og frábær tengiliður aldanna er undirbjó bet- ur en nokkur annar jarðveginn fyrir þá sem vígðust tónlistinni i orði og athöfn á öðrum, þriðja og fjórða tug þessarar nldar. — Brynjólfur lauk ævi sinni 16. febrúar 1950. Otför hans var gerð frá Dómkirkjunni i Reykjavík að viðstöddu fjölmenni. Jón ísleifsson. F.l.O. REKSTRARREIKNINGUR 1977—1978 Tekjur: Sjóður írá fyrra ári Vextir ............. Félagsgjöld ........ Gjöf ............... Kr. 160.590 Gjöld: Til Organistablaðsins .... kr. 100.000 Fjölritun ................ — 850 Frímerki og umslög ........— 4.200 Gjaldkerabók .............. — 260 Kisna v/aðalíundar 1977 .... — 1950 Gjöf ...................... — 9.600 . . . . kr. 1000.003 ......— 11.637 ...... — 48.900 ...... — 59 Kr. 116.860 Innistæður í Landsb..........— 43.730 Kr. 169.590 Við undirritaðir höfum endurskoðað ofanritaðan reikning, bor- ið saman fylgiskjöl við sjóðsbók og sannfært okkur um inni- stæður í sparisjóðsbókum. Reykjavík, 4. september 1978. Gústaf Jóhannesson. Geirlaugur Árnason. ORGANISTAHLAÐIÐ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.