Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 8

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 8
þarf að vera 60—70 gráður til þess að fyrirbyggja innþornun viðar, gliðnun og loftleka. Ekki nægir að setja vatnsker eða bala inn í orgel, það gerir lítið gagn. Rakamælir þarf að vera í hverri kirkju til þess að hægt sé að fylgjast me'ð rakastiginu. Ef það fellur niður í 30—40 gráður í nokkra daga gæti það valdið alvarlegum skemmdum. Þess ber að gæta ef svellverk er, að hafa það ætíð opið þegar orgelið er ekki í notkun, til þess að jafn hiti leiki um allt hljóðfærið. — Sjálfvirk rakatæki eru nú fáanleg og ætti slíkt að vera í öllum kirkjum til varðveislu hljóðfæra og kirkjumuna. Eins og áður segir eru orgel dýr hljóðfæri. Nú mun hver rödd kosta frá Vá—2 milljónir króna svo að mikilvægt er að vel sé hugað að ástandi þeirra. P K.p ORGEL — „RAFMAGNSORGEL“ Rafeindatónlistin er nú búin að marka sér fastan sess sem sjálfstæð grein innan alvarlegrar tónsköpunar. Menn eins og Stockhausen, Ligete, Kagel o. fl. hafa sannað tilvcrurétt hennar enda býr hún yfir næstum óendanlegum möguleikum í tón- hæðarbreytingum, blæbrigðum og rýtmiskum möguleikum sem ekki er unnt að framkalla á nokkurt hljóðfæri. — Hins veg- ar er það undarlegt árátta hjá kaupsýslumönnum að reyna að telja almenningi trú um að svo nefnd „rafmagnsorgel“ séu eins vel nýtileg í kirkjum og (pípu)-orgel. Þetta cr mikil blekking og skaðar ólit manna bæði á kirkjutónlist og rafeindatónlist. „Rafmagnsorgcl“ er ckki réttneíni. Þctta er ekki orgel og harm- óníum eru ekki hcldur orgel. Orgel er með pípur, harmóníum með fjaðrir líkt og harmonika og munnharpa, en „rafmagns- orgel“ með tónvaka. Hjá Þjóðverjum hefur komið fram tillaga um að nefna hessi nýju hljóðfæri elektríum. Finna þarf islfc'nskt nafn fyrir þetta fyrirbæri sem á það eitt sameiginlegt mcð orgoli að vera með svinuðu tónborði. Hins vegar er hugsanlegt að nota sérhannað elektríum í stað harmónía í litlum kirkium þar sem ekki þarf að leika sterkt, cnda sé verðið þá skaplegt. P.K.P. 8 ORGANIS TABI.AÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.