Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 10

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 10
var þá organisti Fríkirkjunnar í Reykjavík. Þetta var í maí 1931, en á því ári hafði Sigurður lokið námi i úrsmíðum. Sigurður tók þessari hvatningu og stundaði nám í orgelleik hjá Páli á árunum 1931—1936. Kennslan fór fram i Fríkirkj- unni, en kirkjan hafði þá nýlega fengið stórt og vandað pípu- orgel. Á föstunni 1932 byrjaði Sigurður að aðstoða Pál við að leika við guðsþjónustur og var upp frá því aðstoðarmaður hans til 1. okt. 1939 en þá varð Sigurður organisti Fríkirkjunnar, þegar Páll varð organisti Dómkirkjunnar, og hefur verið það siðan. Á næsta ári, 1. okt 1979 verða því liðin 40 ár frá því að Sigurð- ur tók við þessari stöðu. Sem fyrr segir lauk Sigurður prófi í úrsmíði 1931 og hóf störf í þeirri iðngrein hjá Árna B. Björnssyni sama ár og var þar til áramótanna 1937—1938. Eftir það starfaði hann hjá mæladeild Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Sigurður hefur því bætt organ- istastarfinu ofan á fullan vinnudag, en það er venjulegt hlut- skipti íslenskra organista og fristundirnar eftir því. Sigurður var einn af stofnendum F.I.O. Hann var góður liðs- 10 ORGANISTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.