Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 11

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 11
maður þeirrar starfsemi, sem nefnd var Musica Sacra, en það voru kirkjuhljómleikar, sem haldnir voru á vegum F.l.O. um árabil. Auk þess var Sigurður aðstoðarmaður Páls bróður síns, þegar á þurfti að halda og því var við komið. Sigurður lék einnig við þær guðsþjónustur sem frjálslyndi söfnuðurinn hélt á meðan hann var til húsa i Frikirkjunni. Sigurður hefur unnið mikið og heillaríkt starf fyrir söfnuð sinn. Hann hefur af trúmennsku og alúð sinnt starfi öll þessi ár og ennþá situr hann við Sauer orgelið sitt í Fríkirkjunni og laðar fram fallega tóna og stýrir söng Guði til dýrðar. Við sem stöndum að þessu blaði hyllum þennan starfsbróður okkar og félaga á þessum timamótum og flytjum honum og hans ágætu konu Rósamundu Ingimarsdóttur hugheilar óskir um bjarta framtíð. Gástaf Jóhannesson. FRÁ STJÓRN F.l.O. Eins og getið er um annars staðar í blaðinu, var samþykkt all- mikil hækkun áskriftargjalds Organistablaðsins á siðasta aðal- fundi F.l.O. Gjaldið verður nú 2500 kr. fyrir árganginn. Á undanförnum árum hefur gjaldið verið afar lágt og dugði nú ekki lengur fyrir burðargjöldum, umslögum og gíróseðli fyrir sjálfu sér. Af þessum sökum aðallega, hefur ekkert blað komið út í ár, fyrr en nú, að gefið er út 1. til 3. tölublað i einu lagi, enda þrefalt stærra en venjulegt blað. Þeim sem að útgáfu Organistablaðsins standa þykir það nokk- uð ljóst, að sá hópur fólks, sem kaupir það, sé meira en viljugur ':i\ að styrkja útgáfuna með þessum hætti ORGANISTABLAÐIÐ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.