Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 13

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 13
FRIÐRIKSDEILD Viðtal við Pál Kr. Pálsson. I Ræjar- og héraðsbókasafninu í Hafnarfirði hefur starfað deild í nærfellt 20 ár, sem er einstök hér á landi og hefur að geyma m. a. mikið safn bóka um tónlistarefni, hljómplötur nýj- ar sem gamlar og segulbandsupptökur. Til þess að hægt væri að fræða lesendur Organistablaðsins um þá starfsemi sem þar fer fram, var safnið skoðað og rætt við Pál Kr. Pálsson, en hann hefur verið umsjónarmaður deild- arinnar frá upphafi. Undirritaður hitti Pál á öfri hæð bókasafnsins, þar sem deild- inni er haganlega fyrir komið í nýtískulegu húsnæði og gat þar að líta mikið af bókum, nótum, plötum, segulbandsspólum, á- samt tilheyrandi tækjakosti — og spurði hann: Hver var aðdragandinn að stofnun þessarar deildar? Mér var kunnugt um að víða við almenningsbókasöfn er- lendis voru starfræktar tónlistardeildir og að skortur væri á handbókum um tónlist og nótur hér á landi og spurði ég for- stöðumann bókasafnsins í Hafnarfirði, frú önnu Guðmundsdótt- ur, hvort hún væri því hlynnt að slik deild yrði starfrækt þar. ORGANISTABl.AÐIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.