Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 15

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 15
Tónlistardeild. Hvernig hefur gefist aS lána hljómplötur, er e.kki misjöfn meSferS á þeim? Hún er síst lakari en á bókum, enda eru lánsskilyrði að not- endur hafi góð tæki til afspilunar. En þiS lániS ekki gömlu plöturnar? Nei, þær eru mjög verðmætar og vandmeðfarnar, en gestum gefst tækifæri á að hlusta á þær, ef um er beðið. En hvaS um segulböndin? Sérstök deild er í safninu, kölluð Hafnarfjarðardeild, en í henni eru varðveittar sérstakar upptökur, aðallega raddir Hafn- firðinga, sem hafa verið beðnir um að segja frá ævi sinni og störfum og ýmsu þvi sem varpar ljósi á sögu bæjarins. Enn- fremur eru viðtöl við kunna menn, upptökur af fundum bóka- safnsstjórnar og bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, svo eitthvað sé nefnt. Er ekki orSiS ýtarlegt safn af ídenskum nótum hér? Jú, reynt hefur verið að ná sem flestu íslensku efni til við- ORGANISTABLAÐIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.