Organistablaðið - 02.12.1978, Side 15

Organistablaðið - 02.12.1978, Side 15
Tónlistardeild. Hvernig hefur gefist a8 lána hljómplötur, er ekki misjöfn meðferð á þeim? Hún er síst lakari en á bókum, enda eru lánsskilyrði að not- endur hafi góð tæki til afspilunar. En þið lánið ekki gömlu plöturnar? Nei, þær eru mjög verðmætar og vandmeðfarnar, en gestum gefst tækifæri á að hlusta á þær, ef um er beðið. En hvað um segulböndin? Sérstök deild er í safninu, kölluð Hafnarfjarðarde’ild, en í henni eru varðveittar sérstakar upptökur, aðallega raddir Hafn- firðinga, sem hafa verið beðnir um að segja frá ævi sinni og störfum og ýmsu því sem varpar ljósi á sögu bæjarins. Enn- fremur eru viðtöl við kunna menn, upptökur af fundum bóka- safnsstjórnar og bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, svo eitthvað sé nefnt. Er ekki orðið ýtarlegt safn af ísienskum nótum hér? Jú, reynt hefur verið að ná sem flestu íslensku efni til við- O RG A NISTA B L AÐIÐ 15 k.

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.