Organistablaðið - 02.12.1978, Síða 16

Organistablaðið - 02.12.1978, Síða 16
Minningaherbcrgi Friðriks Bjarnasonar og Guðlaugar Pétursdóttur. bótar hinni merku gjöf Friðriks Bjarnasonar. Deildinni hafa borist ýmsar góðar gjafir og ýmis tónskáld og aðrir tónlistar- menn hafa falið deildinni handrit sín til varðveislu. Hér fá menn að hlusta á tónlist? Já, við höfum aðstöðu til þess að leyfa fólki að hlusta með með heyrnartólum af fjórum rásum samtímis, hvort sem er plötur, bönd eða kassabönd, auk opinna hátalara. Hvaða bœkur sœkist þið eftir að safnið eignist? Fyrir utan handbækur, leggjum við áherslu á allt íslenskt efni eins og fyrr segir og kennslunólur en stofn Friðriks Bjarna- sonar er einmitt af þeim toga. Ég þakka Páli fróðlegar upplýsingar og lýsi ánægju minni yfir framtaki hans að hafa flutt þessa mikilvægu tónlistarstarf- semi inn í landið, og starfrækja fyrstu tónlistardeildina við al- menningsbókasafn í landinu. önnur bæjarfélög ættu að fara að dæmi Hafnarfjarðar og koma á stofn slíkum tónlistardeildum, ekki er vanþörf á.. Þ. B. 16 ORGANISTABI.AÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.