Organistablaðið - 02.12.1978, Qupperneq 17

Organistablaðið - 02.12.1978, Qupperneq 17
RAGNAR H. RAGNAR ÁTTRÆÐUR Einhver elsti og virðulegasti kirkjuorganisti landsins, Ragnar H. Ragnar á Isafirði, varð áttræður hinn 28. september síðast- liðinn. Þá voru bráðum tvö ár siðan Ragnar hætti að syngja á orgelið í ísafjarðarkirkju, þar sem hann liafði á hendi organ- slátt tveimur fátt í tuttugu ár, eða siðan Jónas heitinn Tómas- son tónskáld eldri lét af því starfi. Enginn skyldi þó halda, að Ragnar H. Ragnar hafi lagt niður söngstjórn í höfuðkirkju Vest- fjarða fyrir aldurssakir eða elliþyngsla, öðru nær: það kölluðu að vaxandi annir i öðrum póstum. 1 vor er leið var Ragnar búinn að vera skólastjóri Tónlistar- skóla Isafjarðar, einhverrar helstu menningarstofnunar lands- ins, í rétt þrjátíu ár, allra manna unglegastur og hressastur og skyldi engum koma til hugar, að þar færi maður á níræðisaldri. Aldrei hefur tónlistarskólinn verið fjölmennari en nú, og sjald- an öflugri eða glæstari að kennaraliði en einmitt þessi siðustu ár, en kennt á öll hugsanleg hljóðfæri, kcnsert heima hjá Ragnari og hans ágætu konu, Sigriði J. Ragnar, hvern einasta sunnudag sem Guð gefur yfir og margfaldir hljómleikar á jól- um, miðsve'trar og vors. Sinfóniuhljómsveitin gaf Ragnari heið- urs- og hátíðarhljómleika i afmælisgjöf og Rikisútvarpið, Tón- skáldafélag Islands og ísafjaruarkaupstaður héldu honum af- mælishljómleika í öndverðum október siðastl., þar sem ein- göngu voru flutt íslensk nývirki í tónlist og margir höfundar og flytjendur komu fram. Ilið rausnarlega heimili þeirra Ragn- ars og Sigríðar stenclur vinum og samstarfsmönnum opið á nóttu sem degi og svo hefur dómbær maður látið ummælt, að fá heimili á Islandi standi um reisn og menningu jafnfætis þessu góða athvarfi okkar margra að Smiðjugötu 5, í húsi sem Ténlistarfélag Isafjarðar átti lengi, en Ragnar keypti nú á dög- unum, Varla er liægt að hugsa sér samviskusamari eða ná- kvæmari verkamann i vingarði Drottins en Ragnar H. Ragnar og það mun séra Sigurður Kristjánsson, fyrrum prófastur á fsa- ORGANISTABLAÐIÐ 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.