Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 19

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 19
en lúterdómi ti] lengdar, því að þeir vilja standa einir og frjálsir frammi fyrir Herra sínum líkt og tollheimtumaðurinn i muster- inu forðum og taka hann milliliðalaust á orðinu í þeirri Góðu Bók. Tempi Ragnars í sálmalögum eru samkvæmt þessu hæg og virðuleg, einleikur hans með djúpri innlifun og meðleikur í einsöngs- og einleiksverkum svo prýðilegur sem best má verða. Og nú er þessi öðlingur áttræður og hefur fengið hlýjar óskir og þakklæti úr öllum áttum og mættum við njóta krafta hans og leiðsagnar lengi enn. Séra Gunnar Björnsson í Bolungarvík. SINFONIA VOCALE Arið 1977 gaf Konunglega samska tónlistarakademian út síð- asta hluta í lieildarverki um tónskáldið, pianóleikarann og stjórn- andann Wilhelm Stenhammar. Höfundurinn Bo Wallner l'jallar þar um „Sinfonia Vocale“ sem samið var samkvæmt beiðni árið 1921 í tilefni af 150 ára afmæli sænsku tónlistarakademiunnar. Þetta hátíðaverk, sem hlaut nafnið Sángen, „En symfonisk kantat“ var samið við texta eftir Ture Rangström. Þetta rit er nr. 20 í ritseriu Tónlistarakademiunnar. Á sama ári gaf Akademian út annað rit í minningu þess að á árinu voru liðin 100 ár frá byggingu hins veglega húss Tón listarakademiunnar við Nybrokajen 11 í Stokkhólmi. ORGANISTABLAÐIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.