Organistablaðið - 02.12.1978, Qupperneq 23

Organistablaðið - 02.12.1978, Qupperneq 23
ganga frá þvi að innan, enn fremur að rykbinda gólfið. Svo kringum 20. janúar byrja ég að bera fyrstu hlutina úr orgel- inu inn í bílskúrinn fyrrverandi. Fyrst stilli ég upp rörflautu 8’ og 4. mars spilaði ég fyrsta lagið á hana. Viku seinna voru allar 16 raddirnar komnar í samband, en þá var eftir mikil trésmíðavinna við lagfæringar og breytingar á framhlið orgelsins. Er þessu þá öllu lokið núna? Nei, það má segja, að lengi sé hægt að betrumbæta stilling- ar á tengjum og hreyfibúnaði og hef ég alltaf verið að grípa í slíkt öði'u hverju fram að þessu, auk þess er til dæmis eftir að tónstilla. Hvernig má útskýra það, að einn maður geti unnið svona verk og það langt úti í sveit? Ja, það má segja, að ég hafi haft öll verkfæri, sem til þurfti, við hendina, hvort sem var á tré eða járn, þar sem ég er tré- smiður að aðalatvinnu og hef hér verkstæði. Þeir sem þekkja Ölaf, vita að þetta er þó ekki öll skýringin, þar kemur líka til að hann er svo að segja alinn upp á hljóð- færaviðgerðarverkstæði föður síns, Sigurjóns Kristjánssonar i For- sæti, sem stundað hefur hljóðfæraviðgerðir frá unga aldri. Und- anfarið hefur hann gert við eða gert upp um 10 harmóníum á ári. Það er því varla tilviljun, að á þessum bæ hefur tekist að koma upp hinu laskaða orgeli úr Vestmannaeyjum. ORGANISTABI.AÐln 2->
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.