Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 27

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 27
fólst í því að nota loft til að tengja á milli spilaborðs og orgel- pípu. Þessi uppfinning opnaði nýja möguleika i orgelsmiði. Hægt var að dreifa hlutum orgelsins út um alla kirkju og stjórna öllu frá einu spilaborði. Ekki stóð á því að söfnuðir notfærðu sér þetta, og allar kirkjur sem ráð höfðu á komu sér upp slíkum hljóðfærum, en aðrar létu breyta gömlu orgelunum til hinnar nýju tækni. Nokkrar kirkjur voru þó svo illa stæðar fjár- hagslega, að þær höfðu ekki ráð á að breyta gömlu orgelunum. Þessar kirkjur eiga einhverja mestu dýrgripi orgelsögunnar í dag, og þær sem létu breyta hljóðfærunum, eru ýmist búnar, eða eru að ráðgera að láta breyta orgelunum í upprunalegt form, flestar með gífurlegum tilkostnaði. Þó það komi ekki beinlínis við orgelnámi mínu í Vínarborg, get ég ekki á mér setið að undrast yfir þeirri þróun orgelmála hér á landi, að mi hin síðustu ár hafa verið flutt inn orgel i kirkjur með raf/loft-tengingum úr spilaborði, hljóðfæri, sem margir organistar myndu ekki kalla orgel. Fylgjumst við ekki meSP!!! Jón Stefánsson. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins Skrifstofa Borgartúni 7. Sími 24280. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 8:20—16:00. Otborganir á fimmtudögum frá kl. 10:00—12:00 og kl. 13:00—15:00. ORGANISTABLAÐIÐ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.