Organistablaðið - 02.12.1978, Side 27

Organistablaðið - 02.12.1978, Side 27
fólst í því að nota loft til að tengja á milli spilaborðs og orgel- pipu. Þessi uppfinning opnaði nýja möguleika í orgelsmíði. Hægt var að dreifa hlutum orgelsins út um alla kirkju og stjórna öllu frá einu spilaborði. Ekki stóð á því að söfnuðir notfærðu sér þetta, og allar kirkjur sem ráð höfðu á komu sér upp slikum hljóðfærum, en aðrar létu breyta gömlu orgelunum til hinnar nýju tækni. Nokkrar kirkjur voru þó svo illa stæðar fjár- hagslega, að þær höfðu ekki ráð á að breyta gömlu orgelunum. Þessar kirkjur eiga einhverja mestu dýrgripi orgelsögunnar í dag, og þær sem létu breyta hljóðfærunum, eru ýmist búnar, eða eru að ráðgera að láta breyta orgelunum i upprunalegt form, flestar með gifurlegum tilkostnaði. Þó það komi ekki beinlinis við orgelnámi minu í Vinarborg, get ég ekki á mér setið að undrast yfir þeirri þróun orgelmála hér á landi, að nú hin síðustu ár hafa verið flutt inn orgel í kirkjur með raf/loft-tengingum úr spilaborði, hljóðfæri, sem margir organistar myndu ekki kalla orgel. Fylgjumst viS ekki meS?!!! Jón Stefánsson. Afengis- og tóbaksverslun ríkisins Skrifstofa Borgartúni 7. Sími 24280. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 8:20—16:00. "Otborganir á fimmtudögum frá kl. 10:00—12:00 og kl. 13:00—15:00. ORGANISTABLAÐIÐ 27

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.