Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 29

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 29
JÓN BJÖRNSSON organisti frá Hafsteinsstöðum 7 5 ÁR A Þann 23. febrúar síðastliðinn varð Jón Björnsson, organisti og tónskáld frá Hafsteinsstöðum 75 ára. Fáir munu þeir menn í þjóðfélagi okkar, sem lengur hafa gegnt organistastörfum en Jón Björnsson, því að nær samfellt frá árinu 1922 hefur hann rækt þetta starf, lengst við Glaumbæjarkirkju, þá við Reyni- staðarkirkju og nú sex seinustu árin einnig við Sauðárkróks- kirkju, og enn er Jón organisti við kirkjur þessar allar og verð- ur vonandi um sinn. Þá leikur hann einnig við kirkjulegar at- hafnir í Hvamms- og Ketukirkjum. Jón frá Hafsteinsstöðum hefur alla tíð verið mikill áhuga- og athafnamaður. Hann var í áratugi i hópi dugmestu bænda Skaga- fjarðar, en drjúgan og ef til vill drýgstan hlut í eðli hans, lífi og starfi hefur tónlistin átt. Hann stundaði ungur maður söng- nám hjá sr. Geir Sæmundssyni vígslubiskupi á Akureyri og nam organleik hjá Sigurgeir Jónssyni, organista á Akureyri, og þó að þessi námstími væri ekki langur, þá notaðist hann Jóni vel og með mikilli vinsemd og virðingu minnist hann þessara merku kennara sinna. Auk starfa sinna við ofannefndar kirkjur var Jón forystumaður i öðru tónlistarstarfi hér í héraði. 1 ára- tugi var hann söngstjóri Karlakórsins Heimis og fátt hélt því merka söngfélagi betur saman en eldlegur áhugi Jóns og eftiiv minnilegur dugnaður og skyldurækni, og í fleirum söngfélögum ORGANISTABLAÐIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.