Organistablaðið - 02.12.1978, Qupperneq 32

Organistablaðið - 02.12.1978, Qupperneq 32
takmörkuðu listræna möguleika. Mikilvægast var þó að hljóð- færin væru sterk og endingargóð. Síðar smiðaði fyrirtækið stærri orgel í ýmsum löndum og við það fengu meistarar fyrirtækisins mikla reynslu við lausn list- rænna og tæknilegra vandamála orgelsmíða. Rieger reyndi ekki að skapa sinn sérstaka stil orgela eins og tíðkaðist hjá orgelfram- leiðendum, heldur smíðaði fjölda orgela sem komu til móts við ólikar kröfur. Seinna komst ég að þvi við móttöku og stillingar á orgelum fyrirtækisins í Sovétríkjunum að meistarar fyrirtækisins höfðu þá grundvallarafstöðu að hlusta á óskir viðskiptavinarins og hjálpa honum að ná sinum markmiðum í orgelleik. Fyrirtækið samþykkti nokkrum sinnum slíkar óskir þótt það færði ákveðna hluti úr höndum þess. Að nota pípur úr gömlum orgelum í ný er ekki auðvelt verk- efni fyrir orgelsmiði. 1 nýjum hljóðfærum frá Rieger-Kloss, sem notuð eru af filharmoníuhljómsveitum í Leningrad, Odessa og Kafan eru notaðar gamlar pípur í miklum mæli. — Fyrirtækið á hrós skilið fyrir stillingu þeirra, en þeim tókst að varðveita rómantiskan tónblæ fyrirtækisins Walker og skapa mjög fal- leg áhrif með nýjum röddum, t. d. í borginni Kafan. I Cajkovskí konsertsalnum í Moskvu var 1959 smíðað mjög merkilegt orgel af gerðinni Rieger-Kloss. Verkamenn fyrirtækisins lögðu í þetta hljóðfæri alla krafta sína, list og ákafa. Alltaf þegar ég fæ tæki- færi til að leika á þennan 80 radda risa, hoppar hjarta mitt af gleði yfir hreinleika tónanna í flóknum margröddum (polyfon) sérstaklega í fúgum Bachs, þar sem 4—5 raddir líkt og töluðu hve*r við aðra. Eftir um það bil 10 ár voru sérfræðingar Rieger- Kloss beðnir um að setja inn nýjar raddir að ósk organleikara okkar og gerðu þeir það frábærlega og varðveittu tónmynd þessa hljóðfæris. í tiltölulega litlum sal Konservatorísins i Leningrad vildu org- anleikarar okkar líka fá stórt orgel, sem var erfitt verkefni hvað varðar hljómburð. Sérfræðingar Rieger-Kloss unnu þetta verk með ágætum árangri. Við uppsetningu hljóðfæranna á staðnum voru oft gerðar breytingar á tónblæ samkvæmt óskum organleikara okkar, en oft leiddi það til breytinga á tilætluðum heildartónblæ orgelsins. 32 ORGANISTABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.