Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 33

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 33
Þessi verkefni leystu sérfræðingar fyrirtækisins með fyrirmynd- ar þolinmæði. Sá sem fylgist með framförum í tónblæ hljóðfæra Rieger- Kloss á síðustu árum og rannsóknum þeirra á nýjum tónum, getur staðfest að starf Plánský verkfræðings og annarra sér- fræðinga getur af sér ágætan ávöxt á þessu listsviði. Mér og nokkrum kollegum mínum líkar öllum vel tónblær radda tveggja manuala hjá Fílharmoníuhljómsveitinni í Leningrad og einnig nýtt orgel frá árinu 1976 í Vilin salnum. Athyglisverður er „mensur“ og tónblær orgelsins í Kazankonservatoriinu. í tóm- um sal er hljómurinn ekki fallegur, hann hljómar harður. En í fullum sal verður hljómurinn mýkri og hljómar mjög þægilega. Þvi miður hef ég ekki leikið á nýju orgelin í Astrachan né Klajped, en kollegar mínir — organleikarar — hrósa þeim mjög. Ég hef aðeins nefnt þau hljóðfæri sem í heild sinni vitna um frábært starf Rieger-Kloss. Samt er nauðsynlegt að minnast á frábært og nákvæmt verk á „klaviatur1: og „traktur“ orgelsins í Minsk og hljóm hljóðfærisins i konsertsal Tallin. Mekaniskt orgel í Konservaoriinu í Tallin er mjög gott og einnig í Jerevan, Odessa og Uzhorad o. fl. Hvert hljóðfæri vinnur á sinn hátt, en öll bera þau svip fyrir- tækisins Rieger-Kloss, og hver fundur við þau vekur þægilega tilfinningu og nýjar hugsanir. Nauðsynlegt er að sérfræðingar fyrirtækisins haitti ekki til- raunum sínum með „mensur44 og tónhlæ tunguradda — auð- vitað að vissu marki, því þessar pipur eru venjulega pantaðar frá fyrirtækjum á Vesturlöndum. Ég vil nota tækifærið til að óska öllum vinum mínum hjá fyrirtækinu gæfu og gengis og ég trúi því að ég eigi eftir að heyra í framtíðinni mörg þúsund raddir i nýjum orgelum i okkar stóra landi frá Rieger-Kloss fyrirtækinu i Tékkóslóvakiu. Lauslega þýtt úr tímaritinu „Hudební nástroje“ (Hljóðfæri) 2. tölubl. 1978. Þorsteinn Jónsson. ORGANISTABLAÐIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.