Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 46

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 46
JÓHANNA VIGFÚSDÓTTIR 50 ARA STARFSAFMÆLI Hinn 25. febrúar sl. voru liðin 50 ár frá þvi að frú Jóhanna Vigfúsdóttir, Munaðarhóli, Hellissandi, var ráðin organisti að Ingjaldshólskirkju, Snæfellsnesi, þá sextán ára að aldri. Til undirbúnings þeim starfa hafði hún notið nokkurra mánaða kennslu Sigfúsar Einarssonar dómorganista í Reykjavik. Lik- lega þætti sú kennsla, sem henni var veitt ekki löng nú á tímum síaukinnar tónlistarfræðslu, né aldur hennar hár, sem þarna var falið að takast á hendur sú mikla ábyrgð, sem störf organ- istans er. En þeim, sem þekkja til bernskuheimilis hennar að Gimli, Hellissandi, mun ljóst, að þar hafði verið lagður öruggur grunnur að því starfi. Bæði voru foreldramir söngelsk og hljóð- færaleikur og söngur í hávegum hafður á heimili þeirra og tíð- um fundu vinir og grannar sér tilefni til samsöngs þar, sem barnahópurinn stóri að Gimli tók heilshugar þátt í, ekki síst elsta dóttirin, Jóhanna. Vigfús Jónsson, faðir hennar, var og stoð og stytta kirkjukórsins að Ingjaldshóli á uppvaxtarárum hennar, en hann stóð á sönglofti í fulla hálfa öld. Ganga í guðs- hús á helgum og hátiðum var börnunum frá Gimli því sjálf- sögð og ekki voru þau há í lofti er þau voru orðin kirkjuvön vel. Það lið, sem kirkjusöngur víða í sóknum hefur siðan átt að 46 ORGANISTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.