Organistablaðið - 02.12.1978, Qupperneq 47

Organistablaðið - 02.12.1978, Qupperneq 47
þeim, sannar sem svo oft ella hið fornkveðna, að lengi býr að fyrstu gerð. Starfsgleði, alúð og þróttur eru hugtök, sem framar öðrum koma í huga þeim, sem íhuga störf frú Jóhönnu að tónlistarmál- Um safnaðarins síðustu hálfa öld. En þeim, sem nánast þekkja, mun þó hugstæðust hollustan við mólstað kirkjunnar, helgunin í starfi og sú lotning, sem fylgir. Hún veldur og þeim hlýja starfsanda, sem ávallt ríkir í kórnum hennar og sem reynst hef- ur okkur samstarfsmönnum hennar svo ómetanlegur stuðning- ur. Starfsfýsin og alúðin í starfi er þeim mun hugstæðara þakkarefni sem ljósara er, að Jóhanna hefur borið hita og þunga af svo mörgu félagsstarfi öðru í sókn sinni, ásamt húsmóður- störfum á barnmörgu heimili, en henni og manni hennar, Hirti Jónssyni hreppstjóra fæddust átta börn, og sjö þeirra komust upp. 1 ljósi þess er starfssaga hennar sem organista afrekssaga. Of fáum er ljóst, hve starf organistans, sem vinnur af alúð, ki’efur margra stunda til æfinga og undirbúnings. Er örðugt að skilja, hvernig svo önnum kafinni konu sem Jóhönnu hefur auðn- ast það með þeim hætti, sem raun ber vitni. I Ingjaldshólssókn, svo sem víðar um land, hefur kirkjukórinn löngum haldið uppi söng og tónlistarlífi byggðar sinnar, einkum utan hins eigin- lega starfsvettvangs kirkjunnar. Sá þáttur í starfi kirkjuorganist,- anna í fámennum sóknum úti um land mun seint metinn að verðleikum og gleymist vonandi ekki þegar menningarsaga þess- arar aldar verður skráð. Ingjaldshólskirkja nýtur enn starfskrafta frú Jóhönnu og starfs- orkan og alúðin er söm og löngum. Skarð það, sem hún skildi eftir að verkalokum, yrði vandfyllt, jafnvel þó svo annar organ- isti yrði fundinn til að taka við starfi hennar. En ef miða má við reynslu annarra safnaða víða um land, má því miður ætla að hann yrði vandfundinn. Þvi mun meðal annars valda krafa nútimans um laun og þægindi. Frú Jóhanna Vigfúsdóttir hefur að sönnu ekki auðgast að veraldlegum fjármunum af starfa sínum. En önnur laun, gulli betri, hefur hún hlotið. Það er heilshugar þökk samborgara sinna og samverkamanna auk hins, sem dýrmætara er flestu að geta borið því vitni af heilu hjarta að hafa lilotið gleði og lifsfvllingu af starfi sínu. Það vottaði frú Jóhanna á þeim timamótum, sem ORGANISTABI.AÐIÐ 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.