Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 52

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 52
að koma crescendo og diminuendo, sem hljómar sérstaklega illa á gömlu orgelin. Ég gæti hugsað mér sem sérstakan kost að hinn nýji „Roll- schweller“ muni henta litlum orgelum, sem einungis hafa eitt hljómborð úr því maður getur látið verk hljóma kröftugra með fótahreyfingu og næstum um leið komið með pianissimo. Á orgelum þeim, sem W. Sauer hefur smíðað, fékk ég tæki- færi til að dást að mörgum tæknibrögðum, en hvort það er frá W. Sauer veit ég ekki. Um leið og vindur er kominn í orgelið, er loftþrýstingur við alla registurútdragara og allar nóturnar, sem þannig eru í svo miklu jafnvægi að minnsta hreyfing kemur þeim af stað. Það þurfti þannig enga líkamlega krafta. Það var hægt að kúpla öllum hljómborðunum saman, engir erfiðleikar komu fram. Spilamátinn var svo auðveldur, að í eitt skipti, þegar ég fór af þriðja hljómborði á það fyrsta, snertu hárin á pelsinum mín- um nótur á öðru hljómborði, sem hljómuðu strax. Þó merkilegt sé, þá kynnir W. Sauer ekki sína uppgötvun i Kaupmannahöfn. En þó uppfinningamanninum finnist ekki þörf á að gera upp- götvun sina í orgelsmiði svo þekkta, sem hún verðskuldar, vil ég í þágu orgellistarinnar gera mitt til þe'ss að kynna þetta i tónlistarblaðinu. Birgir Ás GuSmundsson þýddi. Félag íslenskra organleikara stofnað 17. júní 1951. — Stjórn: Formaður Guðni Þ. Guðmundsson, Álfaskeiði 100, Hafnarf. Sími 52171. — Hitari Reynir Jónasson, Ásvallagötu 17 Rvík, sími 22891. — Gjaldkeri Glúmur Gylfason, Þórsmörk 3, Selfossi, sími 1711. Organistablaðið. Útgefandi: Félag ís- lenskra organleikara. — Ritnefnd: Gústaf Jóhannesson, Hörpulundi 8, Garðabæ, sími 43630. — Páll Halldórs- son, Drápuhlíð 10, Rvík, sími 17007. — ÍÞorvaldur Björnsson, Efstasundi 37, Rvík, sími 34680. — Afgreiðslumaður: Þorvaldur Björnsson. 52 ORGANISTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.