Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 54

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 54
hinum almenna kirkjugesti, þ. e. a. s. aðgengilegri, en ekki ein- ungis tilraunir tónskálda að ganga lengra en aðrir í uppátækjum. Enda verður kirkjutónlistin að ná eyrum safnaðarins þ. e. laða að kirkjunni. Þó verður jafnan að gæta þess að hún uppfylli listrænar kröfur. Við erum nefnilega líka að móta og þroska tón- listarsmekk, og hverskonar lágkúra í tónlistarflutningi er mann- skemmandi. Ég tók þátt í umræðum um nýjungar i „litúrgíu" messunnar. Þar gerði einn aðili frá hverju landi grein fyrir því helsta sem væri að ske í formi messunnar. Þar kom fram, að þróunin virð- ist vera í átt til hinnar „klassísku" messu, en þar eru Norðmenn komnir lengst með hinni nýju messu sinni, sem þeir hafa verið að reyna undanfarin ár, og byggir að miklu leyti á Gregorsk- um söng. Að mótinu loknu söng kórinn dagskrá fyrir finnska útvarpið, en auk þess var konsertinn einnig hljóðritaður. Síðan hélt kór- inn í tónleikaferð, og söng í þrem borgum; Turku, Tampere og Jyveskyla. Má með sanni segja að þessi ferð hafi tekist vel, og orðið bæði þátttakendum til ánægju og góð kynning á íslensk- um kirkjusöng. 7. St. KARNABÆR Rakarastofa Björns Gíslasonar Eyrarvegi 5 - Selíossi Radíó- og sjónvarpsstofan sf. Austurvegi 11 - Selfossi - Sími 99-1492 Hljóðfœraverkstœði Guömundar Stefánssonar Hólmgarði 34 - Sími 35613 54 ORGANISTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.