Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 56

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 56
Sálmasöngurinn á auðvitað að sitja í fyrirrúmi Sjálfkjörin söngkennsluhús verða þá kirkjurnar. Sjálfkjörnir kennsludag- ar: sunnudagarnir að sumrinu. Sjálfkjörinn söngkennari: org- anisti hverrar kirkju. Prestarnir ættu með aðstoð sóknarnefndar, að stuðla að þvi, að orgel kæmi í hverja kirkju, og að sá maður, sem á orgelið léki og til þess væri hæfur, kenndi ungu fólki söng á sunnudög- um eptir messu. Þetta mundi þá líka brátt verða áhugamál húsbænda og for- eldra, þeir mundu fljótt gleðjast af því, er börnin kæmust svo langt, að þau gætu iðkað hina fögru list í heimahúsum, sem vera ætti heimilisprýði á hverjum bæ. Þetta mundi og nokkuð auka kirkjurækni, sem víða er kvartað yfir, að ekki sé í góðu lagi. En söngurinn er ekki að eins vegna hljómsins, heldur á og nver maður, jafnvel þótt hann ekki geti sungið, að hafa sína sálmabók með sér í kirkjuna, svo nndinn geti fylgt orðunum þangað sem þau eru stýluð. (Þjóðólíur, 24. marz 1893). 4. UM SAUNG í BESSASTAÐASKÓLA 1. Ur bréfi séra Arngríms Haldórssonar á Bægisá, dags. í Bessastaðaskóla 28. Febr. 1835 til skólabrcður síns i Kaupmanna- höfn. „Mjög er nú hljótt i saungvasæti etc. Þar er nú aldrei sem maður geti feingið að heyra sungið nema tvisvar i vetur hefur Snorri' komið hér, en ekki cr að spyrja að hljóðunum, en þó þótti mór þin hljóð sætari og mátulega sterk. Eg er orðinn eins og rifin rolla i barkanum, enda er eg aldrei hreinn, nema helz-. eptir grautinn.. Að sönnu komu hér tveir Novi2 Stephán Pálsson og hans bróðir í haust, sem hafa góð hljóð, en Stephán er corr- uptus:i því hann hefir svo mikið við, en Siggeir er óstjórnlegur enn þá og eingin lögun komin á hljóðin i honum. Reykjalín4 er rétt góður eins og þú manst til, en það er verra, að hann 56 ORGANISTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.