Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 57

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 57
er svo veikur í lögum; til dæmis í vetur einu sinni viltist hann í bassanum í þessu lagi: Guð miskuni nú öllum oss etc. sem er hér þó algeingt lag. Opt hefir Justitsraaden5 súngið hér i vetur, en það er ekki annað eptir af honum en undirbassinn. Svona fer öllu aptur hjá okkur að mér finst, lagsmaður, í þessu efni og þykir mér þó vont. Eg er að kúga þá til að, sýngja, en það dugir ekki. Eg vildi einasta að þú værir kominn við og við hingað í vor eptir að skóla verður upp sagt til að raula með einstaka vers, ef svo fer, sem til stendur, að ég verði hér til lestanna; en hvað duga þessar óskir? fata et ordo rerum skamta gánginn“. II. 1 bréfi dagsettu 26. Febr. 1833 á Bessastöðum frá sama manni til áður umgetins skólabróður, er enn getið Jóns Reykja- lins: „Hann hirðir heldur eigi um að læra lögin, þó ég kynni að kunna eitthvað fram yfir hann; ég hefi þó grætt nokkuð þetta árið, eg hefi lært lagið: Hátt upp i hæðir og af Miiller i vor nýtt lag við Integer vitæ0. Áður var eg búinn að læra nýtt lag við heimili vort og húsin með. Eg saung það einusinni i kirkjunni við hjónavigslu i haust, og þá varð Egilsen og doct- orinn7 öldungis innteknir í því; á dögunum þegar kóngs há- tíðin var hér, bað Egilsen okkur að sýngja og saung sjálfur með: O þú göfuglega þrenning og Kom helgi andi hér, þá dáðist hann innilega að, og þetta máttum við hafa alt kvöldið. Annars hef eg ei séð Egilsen annan tima glaðari, því hann lék sér eins og lamb“. i) Séra Snorri Sæmundsson á Desjamýri d. 1844; 2) nýsveinar; 3)hefir skemt sig; 1) Séra Jón Reykjalín; 5) þ. er Bjarni Thorarensen; 6) I. ljóðabók Hor- atsar, 22. kvæði; 7) Hallgrímur Scheving. (Sunnanfari 5. nóvember 1892). C. REINECKE: Varast að gera eitt tónskáld að átrúnaðargoði. Meistarana tniklu má aðeins setja hvern við annars hlið, en hvorki fyrir ofan eða neðan; þeir hæta hver annan upp. Heimir 1923. ORGANISTABLAÐIÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.