Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 59

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 59
Laugarneskirkja. Sunnudaginn 5. febrúar hélt organ- isti kirkjunnar Gústaf Jóhannesson orgeltónleika í Laugarneskirkju. Á efnisskránni voru eingöngu verk eftir J. S. Bach: Prel. og fúga í h-moll, Sálmforl.: An Wasserflussen Babylon, Fantasía og fúga í g-moll, Sálmfor- leikur: Schmúcke dich du liebe Seele og Passacaglia og fúga í c-moll. Dómkirkjan. Ragnar Björnsson hélt orgeltón- leika í Dómkirkjunni í febrúar. Á efnisskránni voru eftirtalin verk: Prel. og fúga í Es-)dúr og konsert í a-moll eftir J. S. Bach. Gotnesk Svíta eftir Boellmann og auk þess verk eftir Messiaen. Þann 25. sept. héldu þau Heawig Rummel og Flemming Dreisig hljóm- leika í Dómkirkjunni. Á efnisskránni voru verk eftir Fr. Couperin, Han- del, Reger, Otto Malling, Dvorak, Leif Kayser, D. Milhaud, Louis Vierne og Weyse. Fíladclfíukirkjan. Árni Arinbjarnarson hélt orgeltón- leika í kirkju Hvítasunnusafnaðarins 4. des. 1977. Á efnisskránni voru eftir- talin verk: Prel. og fúga í A-dúr, Kon- sert 1 G-dúr Triosonata nr. 2 í c-moll og Prel. og fúga í a-moll eftir J. S. Bach. Tónleikarnir enduðu á tveimur verkum eftir M. Reger, Banedictus og Introduction og Passacaglia í d-moll. 1. sept. hélt dr. Hubert Meister tón- leika í kirkju safnaðarins. Á efnis- skránni voru eftirtalin verk: Prel. og fúga 1 E-dúr og Prel. og fúga í fis- moll eftir Buxtehude, Prel. og fúga í G-dúr og Toccata, Adagio og fúga í C-dúr eftir J. S. Bach, og Fantasia í f-moll eftir Mozart. Að lokum var Im- provisation organleikarans yfir sálma- lagið Lofið vorn Drottin. Tónskóli þjóðkirkjunnar. Hinir árlegu nemendatónleikar Tón- skóla þjóðkirkjunnar voru í Dóm- kirkjunni 3. maí. Landakotskirkja. Imclda Blöchliger organleikari og söngstjóri við Elísabetarkirkjuna í Kilchberg, Sviss hélt orgeltónleika í Dómkirkju Krists konungs í Landa- koti 27. okt. Á efnisskrá voru: Sonata ORGANISTABI.AÐIÐ 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.