Organistablaðið - 02.12.1978, Side 59

Organistablaðið - 02.12.1978, Side 59
Laugarneskirkja. Sunnudaginn 5. febrúar hélt organ- isti kirkjunnar Gústaf Jóhannesson orgeltónleika í Laugarneskirkju. Á efnisskránni voru eingöngu verk eftir J. S. Bach: Prel. og fúga í h-moll, Sálmforl.: An Wasserflussen Babylon, Fantasía og fúga í g-moll, Sálmfor- leikur: Schmúcke dich du liebe Seele og Passacaglia og fúga í c-moll. Dómkirkjan. Ragnar Björnsson hélt orgeltón- leika í Dómkirkjunni í febrúar. Á efnisskránni voru eftirtalin verk: Prel. og fúga í Es-)dúr og konsert í a-moll eftir J. S. Bach. Gotnesk Svíta eftir Boellmann og auk þess verk eftir Messiaen. Þann 25. sept. héldu þau Heawig Rummel og Flemming Dreisig hljóm- leika í Dómkirkjunni. Á efnisskránni voru verk eftir Fr. Couperin, Han- del, Reger, Otto Malling, Dvorak, Leif Kayser, D. Milhaud, Louis Vierne og Weyse. Fíladclfíukirkjan. Árni Arinbjarnarson hélt orgeltón- leika í kirkju Hvítasunnusafnaðarins 4. des. 1977. Á efnisskránni voru eftir- talin verk: Prel. og fúga í A-dúr, Kon- sert 1 G-dúr Triosonata nr. 2 í c-moll og Prel. og fúga í a-moll eftir J. S. Bach. Tónleikarnir enduðu á tveimur verkum eftir M. Reger, Banedictus og Introduction og Passacaglia í d-moll. 1. sept. hélt dr. Hubert Meister tón- leika í kirkju safnaðarins. Á efnis- skránni voru eftirtalin verk: Prel. og fúga 1 E-dúr og Prel. og fúga í fis- moll eftir Buxtehude, Prel. og fúga í G-dúr og Toccata, Adagio og fúga í C-dúr eftir J. S. Bach, og Fantasia í f-moll eftir Mozart. Að lokum var Im- provisation organleikarans yfir sálma- lagið Lofið vorn Drottin. Tónskóli þjóðkirkjunnar. Hinir árlegu nemendatónleikar Tón- skóla þjóðkirkjunnar voru í Dóm- kirkjunni 3. maí. Landakotskirkja. Imclda Blöchliger organleikari og söngstjóri við Elísabetarkirkjuna í Kilchberg, Sviss hélt orgeltónleika í Dómkirkju Krists konungs í Landa- koti 27. okt. Á efnisskrá voru: Sonata ORGANISTABI.AÐIÐ 59

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.