Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 60

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 60
nr. 5 í D-dúr eftir Felix Mendelssohn, fimm kóralforspil úr op. 122 eftir Johannes Brahms, Pastorale eftir César Franck, Aria eftir Jéhan Alain og Suite Gothique, op 25 eftir Léon Boellmann. Úr bœ og byggb* _SaubaT?k-pbksW^a Tvö kirkjukvöld með fjölbreyttri tónlist voru haldin í Sauðárkróks- kirkju 3. og 4. april sl., en þá stóð yf- ir Sæluvika Skagfirðinga. Flutt voru bæði innlend og erlend lög af Kirkjukór Sauðárkróks undir stjórn Jóns Björnssonar organista. Einsöngvarar voru Hjálmtýr Hiálm- týsson, Sólborg Valdimarsdóttir og Þorbergur Jósefsson. Skálholt. Á sumartónieikum í Skálholtskirkju 1978, sem voru niu talsins, komu fram eftirtaldir flytjendur: Manuela Wiesl- er flautuleikari, Sigurður I. Snorrason klarinettleikari, Óskar Ingólfsson klar- inettleikari, Hafsteinn Guðmundsson, fagotleikari, Helga Ingólfsdóttir, sem- balleikari og Glúmur Gylfason orgel- leikari. Flutt var erlend tónlist frá 16. og 17. öld og tvö íslensk tónverk, Sum- armál eftir Leif Þórarinsson og Frum- skógar eftir Atla Heimi Sveinsson. Hólahátíð. Á Hólahátíð þann 13. ágúst söng Kirkjukór Sauðárkröks við messu kl. 2 og á samkomu kl. 5, undir stjórn Jóns Björnssonar. Einnig tók hljómlistarfólk frá Ak- ureyri þátt í þessari athöfn. Selfosskirkja. Ragnar Björnsson hélt orgeltónleika í Selfosskirkju laugard. 14. október. Á efnisskránni voru þessi verk: Preludia og fúga í Es-dúr eftir J. S. Bach. Orgelkonsert í a-moll eftir Vivaldi — Baeh. Sonata i E-dúr eftir J. S. Bach. Vitringarnir og Immanuel eftir O. Messiaen. Marja Liisa Nurminen og Gunnvor Helander tvær finnskar tónlistarkonur héldu tónleika Selfosskirkju 25. sept sl. Efnisskrá: Hebreskur söngur við texta úr Biblíunni. — J. S. Bach: Toccata og fuga í d-moll. G. F. Hfindel: 5 aríur úr oratoríunni Messías. Hebreskir söngvar úr bænabók Gyðinga „Sidur". Sigurlaug Rósinkranz hélt tónleika ásamt Páli Kr. Pálssyni í Sauðár- krókskirkju þann 28. sept. sl. Tónleikarnir voru endurteknir í Hafnarfjarðarkirkju þann 30. sept. Ragnar Björnsson hélt orgeltónleika i Hafnarfjarðarkirkju sunnud. 15. okt. Hann lék verk eftir Pál ísólfsson, Jón Þórarinsson, Atla Heimi Sveins- son, Gunnar Thoroddsen, Erik Berg- man og Jean Alain. Páll Kr. Pálsson kynnti orgelverkin 60 ORGANISTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.