Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 61

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 61
og höfundana með nokkrum orðum — Daginn eítir flaug Ragnar Björnsson til Kanada og Bandaríkjanna í tón- leikaför. Vestmannaeyjar Guðmundur H. GuSjónsson hélt orgeltónleika í Landakirkju 2. júlí sl. Verkefni voru eftir Edw. Kendel, Samuel Scheidt, Georg Böhm, J. S. Bach og frá seinni timum L. Bbell- mann og César Franck. Austfirðtr. Guðni Þ. Guðmundsson orgelleik- ari, Ingveldur Hjaltested söngkona. Hrönn Geirlaugsdóttir fiðluleikari og Sigurður Markússon fagottleikari ferð- uðust um Austfjörðu og héldu tón- leika í Reyðarfjarðarkirkju 17, Eski- fjarðarkirkju 18. og Norðfjarðarkirkju 19. nóvember. Fréttir úr S. Þingeyjarsýslu. Söngmót Kirkjukórasambands Suð- ur-Þingeyjarsýslu var haldið í hinu nýja íþróttahúsi aö Laugum í Reykja- dal 9. apríl 1978, í tilefni 70 ára af- mælis Páls H. Jónssonar. Hann var um árabil organisti við Einarsstaða- kirkju, sóngkennari við Héraðsskól- ann að Laugum, auk þess sem hann vann mikið starf að söngmálum sýsl- unnar. Hann var fyrsti formaður Kirkjukórasambandsins. Mót þetta tókst mjög vel, gott var að syngja í hinum nýja sal og hljóm- burður er þar mjög góður. Níu kórar komu fram sem einstakl- ingar og sungu tvö til þrjú lög hver, tíu kórar tóku þátt i samsöngnum samtals um 200 manns og fluttu þrjú lög eftir Pál H. Jónsson auk þjóð- söngsins. Formaður sambandsins er nú Þrá- inn Þórisson. Þrír kórar innan sambandsins starfa nokkuð reglulega og æfa sérstaka efnisskrá utan hins venjulega kirkju- söngs. Eru það Kór Húsavíkurkirkju en hann heldur tónleika einu sinn> til tvisvar á ári, og kórarnir í Mý- vatnssveit, Kórar Reykjahliðar og Skútustaðakirkju, en auk kirkiukvölda hafa þeir haldið sameiginlega eitt skemmtikvöld á vetri og á tvö síð- ustu skemmtikvöld hafa þeir boðið kórum úr Reykjadal, Aðaldal og Köldukinn. Þessi skemmtikvöld fara þannig fram, að kórfélagar koma með eina kökusort hver og svo er sam- eiginlegt kaffi. Þá syngja kórarnir hvor um sig 4—6 lög og að lokum söngfólkið allt 3—4 lög og síðan er dansað. Þessi kvöld hafa tekisl mjög vel og vil ég hvetja aðra kóra til að taka þetta upp hjá sér. Það er mik- ils virði fyrir félagsstarfið innan kór- anna. Jón Árni Slgfússon. i'i'ill K. Jónsson ORGANlSTABLAÐIf) 01
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.