Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 64

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 64
á Skagaströnd átti 50 ára afmæli þann 22. april sl. Var þess minnst með samsæti er Kirkjukór Hólaneskirkju hélt honum og konu hans frú Sigur- björgu Björnsdóttur í Fellsborg á Skagaströnd. Voru honum færðar góð- ar gjafir á þessum tímamótum og honum þökkuð störf hans í þágu kirkjunnar. Hann er áhugasamur í starfi sínu og vinsæll. Kirkjukór Hóla- neskirkju væntir þess að njóta starfs- krafta hans sem lengst. Orgclsjóður Hólaneskirkju. Stofnaður hefur verið Orgelsjóður Hólaneskirkju. Stofnandi hans er Guðmundur Kr. Guðnason er stofnaði sjóðinn til minningar um foreldra sína, hjónin Klemensínu Klemensdóttur og Guðna Sveinsson á Ægissíðu á Skaga- strönd. Stofnfjárupphæð var krónur 10.000 „Tíu þúsund krónur" Gjafabók liggur frammi hjá galdkera kirkjunn- ar frú Dómhildi Jónsdóttur prófastsfrú að Hólabraut 1, Skagaströnd. Borist hafa gjafir í sjóðinn. Guðmundur Kr. Guðnason. Fréttir af IsafirSi. í ísafjarðarkirkju hagar þannig til, að Sunnukórinn sér um kirkjusöng- inn. Var það á sínum tíma ein megin- forsenda stofnunar kórsins. Oftast hefur stjórn Sunnukórsins og orgel- leikur verið í höndum sama manns. Sú hefð hefur skapast, að jafnan er efnt til kirkjutónleika á föstudaginn langa ár hvert. Er reynt að vanda sem mest til þeirra hverju sinni. Skiptist þá gjarnan á kórsöngur og orgel- leikur. Á föstudaginn langa sl. voru slíkir tónleikar haldnir að venju. Flutti kór- inn þar nokkur kirkjuleg verk undir stjórn Kjartans Sigurjónssonar og orgelundirleik Guðrúnar Eyþórsdótt- ur. Erling Sörensen lék einleik á flautu og sr. Gunnar Björnsson lék einleik á cello, hvorttveggja með orgelundirleik Kjartans Sigurjónsson- ar, sem í upphafi tónleika lék tvö orgelverk. Sunnukórinn var þátttakandi í „Söngleikum '78" og söng í því til- efni við messu í dómkirkjunni i Reykjavík. Prestur, kór og organleikari fóru nú í haust í messuferðalag til Bildu- dals, hina ánægjulegustu ferð. K. S. Frá aðalfundi F.l.O. Aðalfundur F.Í.O. haldinn 4. sspt. 1S78 í Bústaðakirkju. Formaður fé- lagsins, Guðni Þ Guðmundsson, setti fundinn og bauð fundarmenn vel- komna, og einkum þá organista, sem mættir voru utan af landi. Formaður stakk upp á Geirlaugi Árnasyni sem fundarstjóra, og var það samþykkt. Ritari las fundargerðir síðasta fund- 64 ORGANISTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.