Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 66

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 66
kirkjukóra í Snæfellsnesprófastsdæmi til styrktar söngnámsskeiði í prófasts- dæminu kr. 80.000. Samtals nema þessir styrkir kr. 300.000 eða þeirri fjárhæð, sem K.í. hafði á síðasta ári til ráðstöfunar. Framkvæmd þeirrar hugmyndar að hljóðrita raddir sálmalaga, sem kynnt var á síðasta aðalfundi hefur ekki gengið eins vel og við hefðum kosið. Stjórn K.í. hefur samt ákveðið að ein slík spóla verði gerð og henni dreift um til reynslu. í umræðum á fundinum kom fram, hvort ekki væri nauðsynlegt að yfir- völd kirkjumála í landinu gæfu starfi kirkjukóranna meiri gaum. Viður- kenndu þýðingu þeirra með því t. d. að hafa fastráðinn söngkennara í í tengslum við embætti söngmála- stjóra. i stjórn K.i. íyrir næsta ár voru kosnir eftirtaldir menn: Aðalstjórn: Aðalsteinn Helgason, form. Kristrún Hreiðarsdóttir, ritari, Árni Pálsson, gjaldkeri. — Meðstjórnendur: Sigríð- ur Norðquist, Bolungarvík, Jakob Tryggvason, Akureyri, Jón Ól. Sigurðs- son, Egilsstöðum, Einar Sigurðsson, Selfossi, Ragnheiður Busk, varaform., Hveragerði. Bækur. Nýlega eru komnar út Þrjár prelú- díur fyrir orgel op. 2 eftir Árna Björnsson, og tileinkar höfundur þær Páli Halldórssyni. Einnig er komið út hefti eftir ann- an félaga F.Í.O., en það eru 14 söng- lög eftir Bjarna Bjarnason í Brekku- bæ, sem Karlakórinn á Hornafirði hef- ur gefið út. Ý mislegí. Heiðursborgari. Bæjarstjórn ísafjarðar hefur kjörið Ragnar H. Ragnar skólastjóra Tónlist- arskólans á ísafirði heiðursborgara ísafjarðarkaupstaðar. Ileiðursmerki. Forseti islands hefur sæmt Björgu Björnsdóttur, Lóni í Kelduhverfi ridd- arakrossi fálkaorðunnar fyrir tónlist- arstörf. Kirkjudagur Bessastaðasóknar var sunnudaginn 15. október. Jóhann Jónasson form. sóknarnefndar flutti ávarp. Forseti islands, dr. Kristján Eldjárn hélt ræðu. Sveinn Erlendsson meðhjálpari sá um bænahald. Garða- kórinn söng. Organisti kirkjunnar, Þor- valdur Björnsson lék einleik á orgelið, „Ich ruf zu dir Herr Jesu Christ" og Preludíu og fúgu í C-dúr eftir Bach. Sieglinde Kahmann og Sigurður Björnsson sungu bæði einsöng með undirleik Páls Kr. Pálssonar. Ennfrem- ur var víxllestur prests og safnaðar úr Ritningunni Kirkjudagur í Keflavík. Kirkjudagur Keflavíkurkirkju var 15. nóv. Kirkjukórar Keflavíkurkirkju 66 ORGANISTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.