Organistablaðið - 02.12.1978, Qupperneq 67

Organistablaðið - 02.12.1978, Qupperneq 67
og Narðvíkurkirkju sungu, Siguróli Geirsson og Helgi Bragason léku á kirkjuorgelið, rakin var saga kirkj- unnar og fleira var þar á dagskrá. Hveragerði. Sunnudagskvöld 12. nóv. sl. fóru fram vígslutónleikar hins nýja kirkju- orgels í Hveragerðiskirkju. Haukur Guðlaugsson lék íyrst á gamla orgelið ,,Hver sem ljúfan Guð lætur ráða“, kóralforspil, og síðan lék hann það á nýja orgelið. Á dagskrá var: 1. Kirkjukórinn söng: Beethoven: Lofsöngur og C. Franck: Allsherjar Drottinn. 2. Ólafur Sigurjónsson: Pachelbel: Ciacona. 3. Guðmundur H. Guðjónsson: C. Franck: Piece Heroi- que. 4. Sigrún Gestsdóttir, sópran söng Bach: ,,Bist du bei mir“ og aríu úr Messíasi eftir Hándel. 5. Páll Kr. Páls- son: 3 þættir úr Aðventusvítu eftir Pietro Yon. 6. Haukur Guðlaugsson: Reger: Toccata í d-moll og 3 þættir úr Suite Gotique eftir Boellmann, og loks 7. Einar Markússon eigið lag, tileink- að Louise Ólafsdóttur fyrr organista við Kotstrandarkirkju. Hún og aðrir þátttakendur voru heiðraðir með lófa- klappi og blómvöndum í lok tónleik- anna. Ávörp fluttu sóknarpresturinn sr. Tómas Guðmundsson og frú Ragn- heiður Busk. „Organs of S\vitzerland“. Iinelda Blöchliger hélt „erindi með tón- og mynddæmum um gerð svissn- cskra orgela" í Norræna húsinu 28. okt. Kún talaði fyrst um Sviss — land og þjóð — í fáum orðum sögulegur inngangur. í landinu eru töluð fjögur tungumál — þýska, franska, ítalska og retorómanska. Vegna legu lands- ins (og tungumálanna) hefur svissn- esk orgelsmíði orðið fyrir þýskum, frönskum og ítölskum áhrifum. Því ___ot taldi hún upp staði, sem nafn- frægir hafa orðið fyrir orgelsmíði. — Síðan sýndi hún á tjaldi mjög falleg- ar myndir af mörgum orgelum, fyrst orgelunum í dómkirkjunum 1 Zurich Basel, Bern, Schaffhausen, Aarau og St. Gallen, en því næst af mörg- um sögufrægum orgelum, sem enn ORGANISTABLAÐIÐ 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.