Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 68

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 68
eru notuð og ennfremur nokkrum kammerorgelum. Að lokum komu myndir af orgelum, sem nú eru friðuð sem fomminjar og eru til víða í Sviss allt frá Graubiinden til Genf og Schaff- hausen til Tessin. Útlit þeirra frá baroktimanum er ekki breytt þó að tónhæfni þeirra hafi verið breytt. Þessi orgel eru í misjafnlega góðu éstandi. Seinast nefndi I. B. nokkra nú starfandi orgelsmiði: Metzler, Kuhn, Neidhardt og Loth og sýndi dæmi um verk þeirra. — Tóndæmin, sem fylgdu mörgum myndunum voru hljóðritanir frá svissneska útvarpinu og komu þar fram ýmsir svissneskir organleikarar sem léku á þessi orgel. Áheyrendur voru fáir, en það hygg ég að þeir sem þarna voru viðstaddir, organleikarar og aðrir, haii sótt þang- að bæði fróðleik og skemmtun. Or ganistaskipti. Fyrir u. þ. b. ári sagði sóknarnefnd Bústaðasóknar Birgi Ás Guðmunds- syni upp organistastarfinu við kirkj- una. Við starfinu tók Guðni Þ. Guð- mundsson, núverandi formaður F.Í.O. Á þessu ári haía orðið organista- skipti við þrjár stórar kirkjur í Reykjavik. Páll Halldórsson sem veriö hefur crganisti Hallgrímssafnaðar írá upp- hoii sagði starfi sínu lausu frá 1. mars 1D78. Spánskur organleikari Antonio Cor- veiras hefur verið ráðinn organisti kirkjunnar til tveggja ára. Eins og öllum er kunnugt var Ragn- ari Björnssyni sagt upp störfum sín- um við Dómkirkjuna sl. vor. Nú hefur Martin Kunger Friðriksson verið ráð- ln:i Eómorganisti frá 1. des. 1078. Austurrískur organleikari Ortulf Piunner hefur verið ráðinn organleik- ari Háteigskirkjunnar og tekur hann við því starfi eftir áramótin. HváS segja blöSin? Tíminn 18. dssember 1977. Dr. Hallgrímur Helgason: Frá Sym- fóníu biskups til sinfóníuhlómsveitar. Tíminn, sama dag Hann fermdi mig. Jón Kjartansson segir frá séra Bjarna Þorsteinssyni á Siglufirði í samtali við blaðið. í Morgunblaðinu 5. okt. sl. er löng grein um Kjartan Jóhannesson organleikara eftir Ingi- mar H. Jóhannesson. Morgunblaðið. 28. febrúar er viðtal við Jóhönnu Vigfúsdóttur í tilefni af 50 ára starfs- afmæli hennar sem organista við Ingjaldshólskirkju. Morgunblaðið. Hinn 19. nóv. varð Elsa Sigfúss söngkona sjötug. Sigrún Gísladóttir skrifaði afmælisgrein í Mbl. þann dag. — Elsa er dóttir Sigfúsar Einarssonar dómkirkjuorganleikara. Árið 1939 var 3. mót norrænna kirkjutónlistarmanna haldið í Kaupmannahöfn. Páll ís- ólfsson lék á orgel á mótinu og Elsa söng íslensk lög. Var það í fyrsta sinn sem íslendingar tóku þátt í þessum mótum. — Sigfúsi Einarssyni var boð- ið til þessa móts, en hann lést áður en mótið var haldið. Nomus Nytt. Erik Sönderholm skrifar í nr. 26, febrúar 1978 um „Musik i Nordens 68 ORGANISTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.