Organistablaðið - 02.12.1978, Síða 68

Organistablaðið - 02.12.1978, Síða 68
eru notuð og ennfremur nokkrum kammerorgelum. Að lokum komu myndir af orgelum, sem nú eru friðuð sem fomminjar og eru til víða í Sviss allt frá Graubiinden til Genf og Schaff- hausen til Tessin. Útlit þeirra frá baroktimanum er ekki breytt þó að tónhæfni þeirra hafi verið breytt. Þessi orgel eru í misjafnlega góðu éstandi. Seinast nefndi I. B. nokkra nú starfandi orgelsmiði: Metzler, Kuhn, Neidhardt og Loth og sýndi dæmi um verk þeirra. — Tóndæmin, sem fylgdu mörgum myndunum voru hljóðritanir frá svissneska útvarpinu og komu þar fram ýmsir svissneskir organleikarar sem léku á þessi orgel. Áheyrendur voru fáir, en það hygg ég að þeir sem þarna voru viðstaddir, organleikarar og aðrir, haii sótt þang- að bæði fróðleik og skemmtun. Or ganistaskipti. Fyrir u. þ. b. ári sagði sóknarnefnd Bústaðasóknar Birgi Ás Guðmunds- syni upp organistastarfinu við kirkj- una. Við starfinu tók Guðni Þ. Guð- mundsson, núverandi formaður F.Í.O. Á þessu ári haía orðið organista- skipti við þrjár stórar kirkjur í Reykjavik. Páll Halldórsson sem veriö hefur crganisti Hallgrímssafnaðar írá upp- hoii sagði starfi sínu lausu frá 1. mars 1D78. Spánskur organleikari Antonio Cor- veiras hefur verið ráðinn organisti kirkjunnar til tveggja ára. Eins og öllum er kunnugt var Ragn- ari Björnssyni sagt upp störfum sín- um við Dómkirkjuna sl. vor. Nú hefur Martin Kunger Friðriksson verið ráð- ln:i Eómorganisti frá 1. des. 1078. Austurrískur organleikari Ortulf Piunner hefur verið ráðinn organleik- ari Háteigskirkjunnar og tekur hann við því starfi eftir áramótin. HváS segja blöSin? Tíminn 18. dssember 1977. Dr. Hallgrímur Helgason: Frá Sym- fóníu biskups til sinfóníuhlómsveitar. Tíminn, sama dag Hann fermdi mig. Jón Kjartansson segir frá séra Bjarna Þorsteinssyni á Siglufirði í samtali við blaðið. í Morgunblaðinu 5. okt. sl. er löng grein um Kjartan Jóhannesson organleikara eftir Ingi- mar H. Jóhannesson. Morgunblaðið. 28. febrúar er viðtal við Jóhönnu Vigfúsdóttur í tilefni af 50 ára starfs- afmæli hennar sem organista við Ingjaldshólskirkju. Morgunblaðið. Hinn 19. nóv. varð Elsa Sigfúss söngkona sjötug. Sigrún Gísladóttir skrifaði afmælisgrein í Mbl. þann dag. — Elsa er dóttir Sigfúsar Einarssonar dómkirkjuorganleikara. Árið 1939 var 3. mót norrænna kirkjutónlistarmanna haldið í Kaupmannahöfn. Páll ís- ólfsson lék á orgel á mótinu og Elsa söng íslensk lög. Var það í fyrsta sinn sem íslendingar tóku þátt í þessum mótum. — Sigfúsi Einarssyni var boð- ið til þessa móts, en hann lést áður en mótið var haldið. Nomus Nytt. Erik Sönderholm skrifar í nr. 26, febrúar 1978 um „Musik i Nordens 68 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.