Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 69

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 69
Hus“. Segir hann frá starfseminni á tónlistarsviðinu í Norræna húsinu. Sinfónían ,,Þið haldið sérkennilega á peninga- málunum. Ár hvert ræður Sinfóníu- hljómsveit íslands útlendinga til að fylla raðir hljómsveitarmanna og til að annast kennslustörf við tónlistar- skóla borgarinnar. Það er rangt að þcssu staðið. Ef skólinn væri látinn sitja í fyrirrúmi, þó ekki væri nema um stundarsakir, gæti hvert sæti Sin- fóníuhljómsveitarinnar verið skipað Islendingum innan örfárra ára. Hljóm- sveitir stórborga eins og New York, Boston og Chicago lifa hreinlega á nemendum skóla viðkomandi borga. Þegar íslenskum ráðamönnum verður þetta ljóst breytist allt.“ Poul Zukofsky í viðtali við Guð- mund E'milson í Morgunblaðinu. Frá útlöndum. Bach cfst á blaði í Ástralíu. Tímaritið „The Sidney Organ Journal44 er gefið út í Sidney í Ástralíu. Rit- stjóri þess er Michael Edgcloe. Hann er einnig í stjórn „The Organ Society of Sidney.“ Michael Edgeloe tók sér fyrir hend- ur r.ð athuga efnisskrár orgeltónleika a timabilinu maí 1970 til maí 1976, til þess að finna hvað spilað hafi verið af orgeltónverkum þar á þessu tíma- bili. Hann athugaði 13 verkefnaskrár sem voru einvörðungu með orgeltón- verkum og 24 með blönduðu efni. Engan þarf að undra að Bach er 1 fyrsta sæti. Hér er listi yfir þau tónskáld, sem flest vcrk voru leikin eftir. Fyrri tal- an sýnir fjölda verka en sú seinni hve oft leikið: Bach 108 267 Buxtehude 30 58 Pachelbel 18 38 Reger 14 31 Brahms 12 21 Dupré 16 26 Franck 11 26 Alain 11 24 Vierne 10 19 Langlais 14 17 Messiaen 11 16 Mozart 4 15 i næstu sætum eru Stanley með 13, Flor Peeters og Widor með 12 hvor og Clérambault, Frescobaldi, Hinde- mith, Mendelssohn og Swcelinck með 10 hvcr. Næst segir frá því frá hvaða þjóð- löndum er mest leikið: (Fyrsta talan hvc oft leikið, önnur hve mörg tónverk, þriðja fjöldi höf- unda). Frá Þýskalandi 511 224 34 — Frakklandi 211 116 34 — Stóra Bretl. 105 81 46 Leikin voru tónverk eftir átta Ástralíu-tónskáld. Loks greinir frá því hvaða tónverk voru oftast leikin: Bach: Toccata, Adagio og fúga 12 s — Prelúdía og fúga í G-dúr 11 s. — Passacaglía 10 s. Alain: Litanies 8 s. Bach: Toccata og fúga í d-moll 8 s Buxtehude: Fúga í C-dúr 8 s Bach: Prelúdía og fúga í a-moll 7 s. Svo sem sjá má, eru þrír miklu barok-meistararir efstir á blaði. Af nútímatónskáldum eru þau frönsku ílest, en yfir höfuð að tala skipar nútímatónlistin lágan sess á þessum tónleikum. Edgeloe heldur því fram að organistar hafi yfirleitt fleiri verk á ORGANISTABLAÐIÐ 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.