Organistablaðið - 01.12.1979, Side 2

Organistablaðið - 01.12.1979, Side 2
/ Organistablaðinu eru myndir og lýsingar á flestum orgelum, sem til eru á íslandi. Síðustu 10 árin hafa nokkuð mörg orge/ verið flutt til landsins. Það er ‘ánægjuleg staðreynd að margt hefur þar verið vel gert. Ég get ekki /átið hjá /íða að minna /esendur að lokum á að full ástæða erji/að vera ve/á verðiþegar ný hljóðfæri eru keypt í kirkjur. Þar eiga að vera orgel en ekki rafmagnsorge/ og sé ekki unnt að kaupa orge/ þá er harmonium næsti kosturinn Kristján Sigtryggsson ORÐSENDING TIL ÁSKRIFENDA. Við biðjum vehirðingar á hve /engi útgáfa þessa blaðs. árgangs 1979. hefur dregist. Næ^ta blað er nú einnig í vinnslu. Íþvíverður m.a. frásögnBjargar ÍLóni af organistaferðinni. Nauðsynlegt er að fjölga áskrifendum, þessvegna sendum við sérstaka miða og biðjum alla lesendur liðsinnis við að safna áskrifendum. Á síðasta aðalfundi F.i.O. varð breyting á stjórn félagsins en hana skipa: Helgi Bragason, Hjallavegi 5 (íbúð j.) Njarðvík, gjaldkeri Jón Stefánsson, Langholtsvegi 165, fíeykjavík, ritari og Kristján Sigtryggsson, Álfhólsvegi 147, Kópavogi, formaður. F. h. stjórnar F. í. O Kristján Sigtryggsson Útgefandi Félag fsl. organleikara Abyrgðarmaður: Kristján Sigtryggsson Prentað i Borgarprent 2 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.