Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 21

Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 21
Þótt þú langförull legðir. "Það er að brjótast í mér lag, komdu niður og syngdu það með mér." Sigvaldi S. Kaldalóns var héraðslæknir í Nauteyrarhéraði 1910-1922. Læknishéraðið var víðlent - náði yfir Snæfjallaströnd, Langadalsströnd (Nauteyrarhrepp), Vatnsfjarðarsveit (Reykjarfjarðarhrepp) og Ögursveit. Læknirinn sat á Ármúla. Sigvaldi tengdist Djúpmönnum traustum Læknishúsið á Ármúla. vináttuböndum. Á Ármúla samdi hann fjölmörg af sínum alkunnu og vinsælu lögum. Þau urðu brátt landskunn. Sigurður á Laugabóli gaf út fyrstu sönglagahefti Kaldalóns: Sjö sönglög, 1916, Þrjú sönglög, 1917 og Tíu sönglög 1918. Eftir það komu svo sérprentuð lög eftir Kaldalóns, hvert af öðru. Þótt þú langförull legðir kom út 1922. Bókin um Kaldalóns kom út 1971. Gunnar M. Magnúss rithöfundur skráði. Mikil vinátta var milli Æðeyjarfólks og Kaldalónsfjölskyldunnar. Og nú lítum við í bókina um Kaldalóns. "Æðey á Isafjarðardjúpi Ásgeir heldur áfram: Ásgeir heldur áfram: Sigvaldi lék oft lögin sín fyrir okkur, sem vorum gestir á heimili hans. Einu sinni, þegar ég gisti á Ármúla, það var 1913, þá kemur hann upp, þegar ég var að hátta. Hann var með blað í hendi, og segir: Það er að brjótast í mér lag, komdu niður og syngdu það með mér. Ég kom niður og hann fór að spila: Þótt þú langförull legðir sérhvert land undir fót. Hann spilaði þetta margsinnis og ég söng með, þangað til ég kunni það. Það var víst ekki svefnsamt í húsinu það kvöldið. Mér fanst hann vera fjarska glaður og ánægður. Það var mikil eftirsjá að honum, þegar hann veiktist og var fluttur frá okkur. ORGANISTABLADID 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.