Organistablaðið - 01.12.1979, Side 22

Organistablaðið - 01.12.1979, Side 22
Við systkinin komum seinast til þeirra hjóna í Grindavík. Og þar varðég þeirrar gleði aðnjótandi að hitta Einar Benediktsson Það er Ásgeir í Æðey sem segir frá. Bókin um Sigvalda Kaldalóns Gunnar M. Magnúss skráði Skuggsjá. (Þetta kvæði Stephans G. -Þótt þú langförull legðir- hefur orðið mörgum hugleikið). Mamma "Æi. þetta hefur verið ósköp lélegt hjá mér, ég get ekki neitt." Gunnar M. Magnúss hefur einnig skrifað Sigurðarbók Þorðarsonar, sem kom út 1979. Sigurður Þórðarson gegndi annasömu embætti hjá Útvarpinu. Hann stofnaði Karlakór Reykjavíkur, æfði hann og þjálfaði svo að hann komst í bestu kóra röð. Líklega hefur enginn kór haldið jafnmarga samsöngva hérlendis og Karlakór Reykjavíkur. Og hann gerði meira. Undir stjórn Sigurðar söng hann í mörgum ■þjóðlöndum í þremur heimsálfum. Og kórinn söng einnig í Páfagarði. Að 22 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.