Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 25

Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 25
Páll ísólfsson og Matthías Jóhannessen ritstjóri og skáld spjölluðu margt saman. Viðræður þeirra hafa verið gefnar út í tveim samtalsbókum. Fyrst kom "Hundaþúfan og hafið " og síðan "I dag skein sól" 1964. Og það er lagið "I dag skein sól" sem við athugum næst. Matthías ritstjóri segir: " -Og þú segir aðþér líði illa, þegar andinn kemuryfir þig." Pállferaðtala um þetta með andann, en segir svo: Músikog ást. Stundum er eins og heilum lögum hafi verið hvíslað að mér í einni svipan. Þegar ég samdi "I dag skein sól" var ég staddur í sumarleyfi uppi í Norðtungu. Þegar "andinn kom yfir mig" eins og þúsegir, varég niðurvið á að veiða lax og tók mér hvíld frá veiðinni og lagðist á árbakkann. Þá allt í einu kom lagið til mín og ég skrifaði það strax niður. Ég er vanur að hafa með mér nótnapappír hvarsem ég er, og það hefur komiðsérvel. Þegar ég hitti Davið Stefánsson nokkru síðar sagði ég: "Ég er hérna með lag sem mig vantar kvæði við," og lofaði honum að heyra það. Hann var víst nokkuð ánægður með lagið og ekki löngu seinna var hann búinn að yrkja sitt gullfallega Ijóð: "í dag skein sól á sundin blá." Hundaþúfan og hafið Matthías Johannessen ræðir við Pál ísólfsson Bókfells útgáfan. Ég kveiki á kertum mínum. "Ég settist á bekk framarlega í kirkjunni og sat þar ffimm eða tfu mfn- útur." Lagið sem Páll ísólfsson samdi við Ijóðið "Á föstudaginn langa" eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi kom fyrst á prenti í Kirkjublaðinu, sem Sigurgeir biskup gaf út. Það var í 1. árg. 12. tbl. 18. okt. 1943 Þessar upplýsingar lét biskupinn fylgja: "Lag þetta er samið í Hóladómkirkju þann 25. júlí 1943. Var tónskáldið, Hóladómkirkja ORGANISTABLAÐID 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.