Organistablaðið - 01.12.1979, Page 29

Organistablaðið - 01.12.1979, Page 29
Uppkast aö svarbréfi landshöfðingjans til sýslumanns er dagsett í Reykjavík þann 17. apríl 1894, og er á þessa leið: Samkvæmt beiðni nokkurra kvenna í Hnífsdal, er fylgdi þkl. bréfi yðar, herra sýslumaður, dags. 6. þ.m. vil ég hér með veita leyfi til að þær haldi tombólu í næstkomandi maímánuði í þeim tiJgangi, að ágóðanum sé varið til að kaupa harmoníum handa barnaskólanum þar, með því skilyrði, að þér herra sýslumaður, hafið umsjón með því, að tombóluhaldið fari vel og reglulega fram. Þetta tilkynnist yður hér meö þjónustusamlega til þkl. leiðb. og frekari birtingar og ráðstöfunar. Að þessum bréfaskriftum loknum, birtist svo í Þjóðviljanum unga, no 23, sem út kom á ísafirði þann 16. mai 1894, svohljóðandi auglýsing: "Tombola” Aðfengnu leyfi landshöfðingjans yfir (slandi verður "Tombola" haldin í Hnífsdal, sunnudaginn 27. þ.m. "Tombolan" byrjarkl. 6. e.m. Inngangur kostar 15 aura, hver dráttur 25 aura. Ágóðanum verður varið til þess að kaupa "harmoníum" handa barnaskólanum í Hnífsdal. Hnífsdal 12. maí 1894 Tombólunefndin. Tómás Helgason frá Hnífsdal „Tornbola,". Að f'engmt loyfi landshófOingians yfir Islantli vt'róur nTombolaa lialdin í Hnífs- dal, sunnudaginn ‘27. þ. m. „Tonibolanubyi;jar kl. G. e. m. Inngangurinn kostar 15 aura; hver (lráttur 25 aura. Ágóðanurn verður varið til þess, að kaupa „hanuoniumu handa barnaskólan- um i Hnífsdal. Iinifsdal, 12. mai 1894. ToinlxSliiiiefhílin. ORGANISTABLAÐIÐ 29

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.