Organistablaðið - 01.12.1979, Page 35

Organistablaðið - 01.12.1979, Page 35
Elsa Sigfúss. Hin vinsæla söngkona, Elsa Sigfúss, lést í Kaupmannahöfn hinn 23. maí 1979 sjötug að aldri. Elsa lærði fyrst celló-leik en snéri sér brátt að söngnum og útskrifaðist frá Konservatóríinu í Kaupmannahöfn. Hún var mjög vinsæl söngkona bæði í Danmörku og á (slandi og víðar, þar sem hún söng. Esla tók virkan þátt sem einsöngvari í 3. móti norrænna kirkjutónlistarmanna, sem haldið var í Kaupmannahöfn 1939 og 5. mótinu, sem haldið var í Reykjavík 1952. Jón Júl. Þorsteinsson. Jón Júl. Þorsteinsson kennari andaðist 4. júnf 1979. Hann var fæddur 3. júlf 1898. Jón lauk kennaraprófi 1929. ORGANISTABLAÐIÐ 35

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.