Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 39

Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 39
Aðventa 1978 Það þykir vonandi ekki eiga illa vi6 aö byrja fréttafrásögn þá, sem hér fer á eftir, með kirkjuári, þ.e.a.s. meö aðventu 1978. Þá - í desember 1978 mátti títt heyra og sjá I svokölluðum fjölmiðlum orðin aðventu- kvöld, aöventusöngvar, aöventusamkoma, aðventutónleikar, jólavaka, jólasöngvar o.s.frv. Þessar samkomur eru ekki tónleikar f þeirri merkingu sem við leggjum venjulega I það orð, þv! að efnisskráin mun að jafnaði skipt milli talaðs orðs og tónlistar - líklega til helminga. En organistar og kirkjukórar sjá að langmestu leiti um tónlistarflutninginn þó að aðrir leggi þar oft fram góöan skerf, og haldi stundum á eigin vegum svipaðar samkomur. En það sýnir að kirkjurnar eru allmikið notaðar sem tónleikahús. Yfirleitt er hér um vandaöan tónlistar- flutning að ræða. Geta má þess einnig að í sumum byggðarlögum er starfsemi kirkjukóranna sú helsta tónlistariðkun sem fólki gefst tækifæri til að taka þátt fog getur þá orðiö kærari en sú tónlist sem ætfð stendur til boða f fjölmiðlum, jafnvel þó ágæt sé. Mætti því sennilega gefa henni meiri gaum en gert hefur verið. Trúlegt er að ekki komi öll kurl til grafar f þvf yfirliti sem hér fer á eftir og ekki heldur vfst að allt sé tfundað sem til greina kemur. Guðmundur Arnlaugsson rektor: RæðaiSr. Guðmundur Óskar Ólafsson: Ávarp og bæn. Tónlist: Reynir Jónasson lék "Vakna, Síons verðir kalla" og Tokkötu og fúgu f d- moll eftir J.S.Bach. Kórsöngur undirstjórn Reynis Jónassonar. Jóhanna Möller söng einsöng. Ennfremur var almennur söngur. Hafnarfjarðarkirkja Aöventukvöld 3. des. Talað orð: Sóknarpresturinn, sr. Gunnþór Ingason. Ritningarorð - þakkarorð og bæn: Magnús Torfi Ólafsson: Erindi. Tónlist. Samkoman byrjaði með þvf aö organ- leikarinn, Páll Kr. Pálsson, lék Partitu f. Neskirkja: 3. des. Aðventustund. Bræöra- félag Nessóknar hafði forgöngu. Talaðorð: Formaður Bræðrafélags Nessóknar: Avarp. irlnwioMrðj.iiitfbaiit<wm orgel eftir Pál Halldórsson yfir sálmalagið "Hin mæta morgunstundin" eftir Bjarna Pálsson. Kórsöngur: Kór Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar söng nokkur lög, þ.á.m. "Hátfð er að höndum ein" partitu um fsl. þjóölag fyrir sópran-sóló, bl. kór og orgel eftir S.D.K. og var það frum- flutningur. Einsöngur: Sigrfður Gröndal, sópran. Kórsöngur - kirkjukórinn. Selló- leikur, Páll Gröndal. Samkomunni lauk með þvf að P.K.P. lek Tokkötu um Creator alme siderum úr Aöventusvftu eftir Pietro Yon. Frfkirkjan f Reykjavfk, Jólavaka 10.des.- Kvenfélag Frfkirkjusafnaðarins og Bræöra- félag Frfkirkjusafnaðarins stóðu fyrir þessari samkomu. Talað orö: Sr. Kristján Róbertsson: Ávarp: Sr. Gfsli Brynjólfsson; Ræða: Tónlist: Siguröur fsólfsson lék á orgel Pastorale eftir A. Guilmant,Noel eftir Claude d'Aquin og tvökóralforspil, "Ó, hve dýrleg er að sjá" eftir J.L Emborg og "I dag ORGANISTABLAÐIÐ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.