Organistablaðið - 01.12.1979, Síða 41

Organistablaðið - 01.12.1979, Síða 41
eitt blessað barnið er" eftir J.S.Bach. Fríkirkjukórinn söng nokkur lög. Hjálmtýr Hjálmtýsson söng einsöng. Ennfremur var helgileikur eftir sr. Hauk Ágústsson, sem börn úr Mýrarhúsaskóla fluttu. Hlín Torfadóttir stjórnaði og svo var almennur söngur. Fríkirkjan í Hafnarfiröi. Aðventukvöld 10. des. Talað orð: Formaðursafnaðarstjórnar: Ávarp. Ólafur Þ. Kristjánsson, fyrrv., skólastjóri: Ræða, Frú Elínborg Magnús- dóttir: Upplestur, Sr. Magnús Guöjónsson: Lokaorð. Tónlist: Jón Mýrdal lék Prelúdlu í F-dúr eftir Buxtehude og Fúgu í g-moll eftir J.S.Bach. Félagar úr Lúðrasveit Hafnar- fjaröar léku jólalög. Skólakór Garðabæjar söng undir stjórn frú Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur. Auk þess var almennur söngur sem kirkjukórinn leiddi undir stjórn Jóns Mýrdals, organista kirkjunnar. Aðventukvöld í Dómkirkjunni 3. des. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar stóð fyrir samkomunni. Karlakórinn Fóstbræður söng og Sieglinde Kahman söng við undir- leik Martins Hungers. Kirkjukór Akraness hélt tónleika í Kristskirkju í Landakoti 7. des. Stjórnandi Haukur Guðlaugsson, söngmálastjóri. Organleikarar Fríða Lárusdóttir og Árni Arinbjarnarson. Einsöngvarar Ágústa Ágústsdóttir og Ágúst Guðmundsson. Flutt var kirkjuleg jólatónlist eftir ýmsa höfunda. Aðventukvöld í Landakotskirkju 8. des. Fyrir því gekkst Félag katólskra leikmanna. Jólatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga voru haldnir 10. des. fyrst í Hábæjarkirkju í Þykkvabæ og síðan sama dag í Stóra- Dalskirkju undir Eyjafjöllum. Víkurkirkja. Þar var aðventukvöld 10. des. Ragnheiður Guðmundsdóttir og kirkju- kórinn undir stjórn Sigríðar Ólafsdóttursáu um tónlistina. Aðventukvöld í Kársnessókn var haldið í Kópavogskirkju 10. des. Kirkjukórinn undir stjórn Guðmundar Gilssonar organista kirkjunnar og Ingveldur Hjaltested sáu um tónlistina. Aðventukvöld í Laugarneskirkju 1 0. des. Skiptist þar á talað orð og tónlist. Organisti kirkjunnar, Gústaf Jóhannesson lék á orgelið, kirkjukórinn söng jólalög. Skagfirska söngsveitin hélt Jólatónleika í Bústaðakirkju 14. des. Söngstjóri Snæbjörg Snæbjarnardóttir. Þessir tón- leikar voru síðan endurteknir í Hveragerðiskirkju. Tónskóli Fljótsdalshéraðs hélt jólatónleika í Egilsstaðakirkju 14. des. Hljómsveit, skipuð kennurum og nemendum skólans lék, og ennfremur voru einleikar á ýmis hljóðfæri. Samkór Rangæinga hélt Aðventutónleika í Stórólfshvolskirkju 14., Oddakirkju 15., og Bústaöakirkju Reykjavík 1 6. des. Stj. Friðrik Guðni Þorleifsson. ORGANISTABLAÐIO 41

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.