Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 45

Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 45
Antonio D. Corveiras hélt orgeltónleika í Keflavíkurkirkju 15. marz. Hann lék verk eftir Georg Muffat, Ch. J. Stanley, Barrie Cabena, César Franck og Bjarne Slögedal. Skálholtskórinn og Kirkjukór Selfoss héldu sameiginlega tónleika í Skálholts- kirkju 17. og Selfosskirkju 18. marz. Forsöngvari var Sigurður Erlendsson, organleikari Ólafur Sigurjónsson, stjórnandi Glúmur Gylfason. Haukur Guðlaugsson hélt orgeltónleika i Akraneskirkju 25. nóv. Hann lék verk eftir Bach, Max Reger, Pál ísólfsson og Boéllmann. Þetta var að mestu sama efnisskrá og Haukur lék í St. Nikuláskirkju i sept. Frá isafjarðarkirkju Á föstudaginn langa er venja að efna til tónleika í ísafjarðarkirkju og svo var einnig nú. Aö tónleikum þessum stóöu, Sunnu- kórinn, Kammersveit Vestfjarða, nokkrir nemendur tónlistarskóla (safjarðar og organisti kirkjunnar. Kammersveitin lék kafla úr sónötu fyrir tvaer fiðlur og strengjasveit eftir J.S.Bach, Kjartan Sigurjónsson lék einleik á orgel, Chaconne eftir J. Pachelbel og Sunnu- kórinn söng þrjá kórala í Bach-útsetningum undir stjórn JónasarTómassonar, aukþess sem kórinn frumflutti verk söngstjórans: Sjö orð Krists á krossinum. Tónleikar þessir þóttu takast hið besta og voru mjög vel sóttir, en hluti þeirra var síðan endurtekinn á prestastefnu Islands í júní. A aöventu voru einnig haldnir tónleikar en þar komu fram Sunnukórinn, Kammer- sveit Vestfjarða, kór barnaskólans og nokkrar stúlkur úr Æskulýðsfélagí kirkjunnar, auk þess sem Kjartan Sigurjónsson lék Pastorale í F dúr á orgel kirkjunnar. Kjartan Sigurjónsson Ytri-Njarðvíkurkirkja. Ytri-Njarðvíkurkirkja var vígð á sumar- daginn fyrsta þann 1 9. apríl. Biskup Islands sá um athöfnina og Kór Ytri-Njarðvíkur- kirkju flutti Messu í G-dúr eftir Schubert ásamt félögum úr Sinfóníuhljómsveit (slands og einsöngvurunum Elísabetar Erlingsdóttur, Halldóri Vilhelmssyni og Guðmundi Sigurðssyni. Laugardaginn 22. apríl var messan síðan endurflutt á tónleikum með sömu flytjendum. Á þeim tónleikum söng einnig Ragnheiður Guðmundsdóttir. I lok september hélt Jónas Ingimundar- son píanotónleika í kirkjunni með fjölbreyttri efnisskrá. 28. október voru aukatónleikarTónlistar- skóla Njarðvíkur þar sem fjölmargir nemendur komu fram. Aðventutónleikar voru 2. desember. Þar komu meðal annars fram Barnakór Akraness, Kvennakór Suðurnesja og Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju. Háskólakórinn heimsótti aö lokum Ytri- Njarðvíkurkirkju með jólasöngva undir stjórn Rut L. Magnússon. Fjölmargir tónleikar hafa verið ákveðnir á árinu 1980, því kirkjan hefur mjög góðan ORGANISTABLAÐIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.